Ian Poulter sigraði eftir bráðabana Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. apríl 2018 11:30 Ian Poulter með verðlaunagripinn vísir/getty Enski kylfingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins, Masters. Poulter vann eftir bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Beau Hossler. Mikil dramatík var undir lokin en Hossler hafði eins höggs forystu fyrir síðustu holuna á 19 höggum undir pari. Poulter varð að setja niður tæplega sex metra pútt fyrir fugli til að koma sér í bráðabana. Það tókst eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Í bráðabananum urðu Poulter ekki á nein mistök á meðan að Hossler sló í vatn og fór holuna á sjö höggum. Poulter fékk hins vegar par og tryggði sér þar með sigur á mótinu. Jordan Spieth og Emiliano Grillo voru jafnir í þriðja sæti á 16 höggum undir pari. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Enski kylfingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins, Masters. Poulter vann eftir bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Beau Hossler. Mikil dramatík var undir lokin en Hossler hafði eins höggs forystu fyrir síðustu holuna á 19 höggum undir pari. Poulter varð að setja niður tæplega sex metra pútt fyrir fugli til að koma sér í bráðabana. Það tókst eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Í bráðabananum urðu Poulter ekki á nein mistök á meðan að Hossler sló í vatn og fór holuna á sjö höggum. Poulter fékk hins vegar par og tryggði sér þar með sigur á mótinu. Jordan Spieth og Emiliano Grillo voru jafnir í þriðja sæti á 16 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira