Ian Poulter sigraði eftir bráðabana Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. apríl 2018 11:30 Ian Poulter með verðlaunagripinn vísir/getty Enski kylfingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins, Masters. Poulter vann eftir bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Beau Hossler. Mikil dramatík var undir lokin en Hossler hafði eins höggs forystu fyrir síðustu holuna á 19 höggum undir pari. Poulter varð að setja niður tæplega sex metra pútt fyrir fugli til að koma sér í bráðabana. Það tókst eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Í bráðabananum urðu Poulter ekki á nein mistök á meðan að Hossler sló í vatn og fór holuna á sjö höggum. Poulter fékk hins vegar par og tryggði sér þar með sigur á mótinu. Jordan Spieth og Emiliano Grillo voru jafnir í þriðja sæti á 16 höggum undir pari. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Enski kylfingurinn Ian Poulter kom, sá og sigraði á PGA mótaröðinni um helgina og tryggði sér um leið sæti á fyrsta risamóti ársins, Masters. Poulter vann eftir bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Beau Hossler. Mikil dramatík var undir lokin en Hossler hafði eins höggs forystu fyrir síðustu holuna á 19 höggum undir pari. Poulter varð að setja niður tæplega sex metra pútt fyrir fugli til að koma sér í bráðabana. Það tókst eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Í bráðabananum urðu Poulter ekki á nein mistök á meðan að Hossler sló í vatn og fór holuna á sjö höggum. Poulter fékk hins vegar par og tryggði sér þar með sigur á mótinu. Jordan Spieth og Emiliano Grillo voru jafnir í þriðja sæti á 16 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira