James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 16:30 James Rodríguez hefur unnið Meistaradeildina með Real Madrid undanfarin tvö ár en núna getur hann hjálpað til við að enda sigurgönguna. Vísir/Getty Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. Það var dregið í undanúrslitin í morgun og þar mætast Bayern München og Real Madrid í öðrum leiknum en Liverpool spilar við Roma í hinum leiknum. James Rodriguez er í raun ennþá í eigu Real Madrid en spænska félagið samdi við Bayern um að lána James í tvö ár. Bayern hefur síðan forkaupsrétt á James eftir tímabilið 2018-19 en getur þá fengið hann á 42 milljónir evra. James Rodriguez er með 6 mörk og 11 stoðsendingar í deild og Meistaradeild með Bayern München á sínu fyrsta tímabilið í Bæjaralandi. Hann hefur aftur á mólti aðeins komið að einu marki á rúmum 600 mínútum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.Bayern Munich vs Real Madrid. The James Rodriguez derby. pic.twitter.com/SvA917mYw1 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018James Rodríguez for Real Madrid: 110 games, 7 trophies James Rodríguez for Bayern Munich: 31 games, 1 trophy The James derby is upon us. https://t.co/YiknVRqCxx — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Liverpool náði einum bestu kaupum í sögu félagsins þegar Mohamed Salah var keyptur frá AS Roma síðasta sumar. Liverpool borgaði AS Roma aðeins 42 milljónir evra fyrir manninn sem hefur þegar skorað 39 mörk í öllum keppnum á sínum fyrsta tímabili á Anfield. Kaupverðið gæti farið upp í 50 milljónir evra en það líta út fyrir að vera smámunir á markaðnum í dag miðað við framlagið frá egypska framherjanum. Mohamed Salah spilaði í tvö tímabil með Rómarliðinu en fyrra tímabilið var hann á láni frá Chelsea. Salah skoraði 34 mörk samtals í 83 leikjum með AS Roma en hefur skorað 39 mörk í aðeins 44 leikjum með Liverpool.Liverpool vs Roma. The Mohamed Salah derby. pic.twitter.com/EDKxgSuZ4C — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018 Mohamed Salah for Roma: 83 games, 34 goals Mohamed Salah for Liverpool: 44 games, 39 goals The Mo Salah derby is upon us. https://t.co/yDBe5c1bm1 — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. Það var dregið í undanúrslitin í morgun og þar mætast Bayern München og Real Madrid í öðrum leiknum en Liverpool spilar við Roma í hinum leiknum. James Rodriguez er í raun ennþá í eigu Real Madrid en spænska félagið samdi við Bayern um að lána James í tvö ár. Bayern hefur síðan forkaupsrétt á James eftir tímabilið 2018-19 en getur þá fengið hann á 42 milljónir evra. James Rodriguez er með 6 mörk og 11 stoðsendingar í deild og Meistaradeild með Bayern München á sínu fyrsta tímabilið í Bæjaralandi. Hann hefur aftur á mólti aðeins komið að einu marki á rúmum 600 mínútum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.Bayern Munich vs Real Madrid. The James Rodriguez derby. pic.twitter.com/SvA917mYw1 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018James Rodríguez for Real Madrid: 110 games, 7 trophies James Rodríguez for Bayern Munich: 31 games, 1 trophy The James derby is upon us. https://t.co/YiknVRqCxx — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Liverpool náði einum bestu kaupum í sögu félagsins þegar Mohamed Salah var keyptur frá AS Roma síðasta sumar. Liverpool borgaði AS Roma aðeins 42 milljónir evra fyrir manninn sem hefur þegar skorað 39 mörk í öllum keppnum á sínum fyrsta tímabili á Anfield. Kaupverðið gæti farið upp í 50 milljónir evra en það líta út fyrir að vera smámunir á markaðnum í dag miðað við framlagið frá egypska framherjanum. Mohamed Salah spilaði í tvö tímabil með Rómarliðinu en fyrra tímabilið var hann á láni frá Chelsea. Salah skoraði 34 mörk samtals í 83 leikjum með AS Roma en hefur skorað 39 mörk í aðeins 44 leikjum með Liverpool.Liverpool vs Roma. The Mohamed Salah derby. pic.twitter.com/EDKxgSuZ4C — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018 Mohamed Salah for Roma: 83 games, 34 goals Mohamed Salah for Liverpool: 44 games, 39 goals The Mo Salah derby is upon us. https://t.co/yDBe5c1bm1 — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira