Sjö lóðir í borginni eyrnamerktar ungu fólki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2018 12:15 Lóðirnar eru um það bil þar sem punktarnir eru staðsettir. Vísir Tillaga þess efnis að sjö svæði og lóðir í Reykjavík verði ætluð uppbyggingu fyrir hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var samþykkt í borgarráði Reykjavíkurborgar í gær. Sérstak matsnefnd verður sett á laggirnar til þess að leggja mat á umsóknir um lóðir á svæðunum. Um er að ræða lóðir eða svæði í Úlfarsárdal, Gufunesi, Bryggjuhverfi, Elliðarvogi/Ártúnshöfða, á Veðurstofureit, við Stýrimannaskólann og í Skerjafirði. Í upphafi árs efndi Reykjavíkurborg auglýsti borgin eftir hugmyndum til þess að auka framboð af hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur.Tæplega 70 hugmyndir bárust en tillagan felur í sér að boðnar verði út sjö lóðir á áðurnefndum svæðum. Gerir borgin ráð fyrir góðri þáttöku þegar lóðirnar verða boðnar út en í greinargerð með tillögunni segir að stefnt sé að því að þær íbúðir sem byggðar verði á þessum lóðum verði „varanlega á hagstæðum kjörum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur eða aðra hópa sem búa yfir litlu eiginfé til kaupa á fasteign“. Á einnig að tryggja að val á kaupendum eða leigjendum verði með gagnsæjum hætti en í tillögunni segir að reikna megi með að margir bjóðendur verði um hverja íbúð. Þrír fulltrúar borgarinnar og óháður fulltrúi munu fara yfir umsóknir á lóðum og leggja mat á þær samkvæmt sérstöku matsblaði. Horft verður til ýmissa þátta við úthlutun lóðanna en ef „ hugmynd og útfærsla sem boðin er þykir skara fram úr, er einstök á einhvern hátt eða fær langflest stig verður samið við viðkomandi bjóðanda um þá lóð.“ Skipulag Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðiseftirlitið hefur áhyggjur af auknum hávaða og mengun Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Sjá meira
Tillaga þess efnis að sjö svæði og lóðir í Reykjavík verði ætluð uppbyggingu fyrir hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var samþykkt í borgarráði Reykjavíkurborgar í gær. Sérstak matsnefnd verður sett á laggirnar til þess að leggja mat á umsóknir um lóðir á svæðunum. Um er að ræða lóðir eða svæði í Úlfarsárdal, Gufunesi, Bryggjuhverfi, Elliðarvogi/Ártúnshöfða, á Veðurstofureit, við Stýrimannaskólann og í Skerjafirði. Í upphafi árs efndi Reykjavíkurborg auglýsti borgin eftir hugmyndum til þess að auka framboð af hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur.Tæplega 70 hugmyndir bárust en tillagan felur í sér að boðnar verði út sjö lóðir á áðurnefndum svæðum. Gerir borgin ráð fyrir góðri þáttöku þegar lóðirnar verða boðnar út en í greinargerð með tillögunni segir að stefnt sé að því að þær íbúðir sem byggðar verði á þessum lóðum verði „varanlega á hagstæðum kjörum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur eða aðra hópa sem búa yfir litlu eiginfé til kaupa á fasteign“. Á einnig að tryggja að val á kaupendum eða leigjendum verði með gagnsæjum hætti en í tillögunni segir að reikna megi með að margir bjóðendur verði um hverja íbúð. Þrír fulltrúar borgarinnar og óháður fulltrúi munu fara yfir umsóknir á lóðum og leggja mat á þær samkvæmt sérstöku matsblaði. Horft verður til ýmissa þátta við úthlutun lóðanna en ef „ hugmynd og útfærsla sem boðin er þykir skara fram úr, er einstök á einhvern hátt eða fær langflest stig verður samið við viðkomandi bjóðanda um þá lóð.“
Skipulag Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðiseftirlitið hefur áhyggjur af auknum hávaða og mengun Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Sjá meira