Vettel fékk þriggja sæta refsingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 21:15 Sebastian Vettel á erfitt verk fyrir höndum í Austurríki vísir/afp Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Vettel náði þriðja besta tíma í tímatökunni í dag á eftir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton. Hann þarf hins vegar að sæta þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Sainz í öðrum hluta tímatökunnar. „Ég sá ekki neitt og enginn sagði mér frá því að hann væri að koma. Það eina sem ég get gert er að biðjast afsökunar og sem betur fer hafði þetta ekki áhrif á hann,“ sagði Vettel sér til varnar. Sainz þurfti að fara út fyrir brautina til þess að koma í veg fyrir að klessa á Vettel og skemmdist bíll hans við það. Hann komst þrátt fyrir það í síðasta hluta tímatökunnar og ræsir níundi á morgun. Formúla Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Vettel náði þriðja besta tíma í tímatökunni í dag á eftir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton. Hann þarf hins vegar að sæta þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Sainz í öðrum hluta tímatökunnar. „Ég sá ekki neitt og enginn sagði mér frá því að hann væri að koma. Það eina sem ég get gert er að biðjast afsökunar og sem betur fer hafði þetta ekki áhrif á hann,“ sagði Vettel sér til varnar. Sainz þurfti að fara út fyrir brautina til þess að koma í veg fyrir að klessa á Vettel og skemmdist bíll hans við það. Hann komst þrátt fyrir það í síðasta hluta tímatökunnar og ræsir níundi á morgun.
Formúla Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira