Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 17:00 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur leiðir lista Viðreisnar í borginni. Vísir/Valli Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira