Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 12:30 Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum. Skjáskot/20TH CENTURY FOX Í The Simpsons þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og þar fór fram leikur á milli Mexíkó og Portúgal þar sem ákveða átti „í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóð væri sú besta í heiminum.“ Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum og telja einhverjir að þarna hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit keppninnar. Vona margir að þjóðirnar tvær muni komast alla leið í úrslitaleik HM sem fer fram í næsta mánuði.Á þeim tíma sem þátturinn var sýndur þótti þetta ekki líklegt en meiri líkur eru nú á því núna, þó að þjóðirnar þurfi að komast yfir margar hindranir til þess að ná alla leið í úrslitin á þessu móti. Verði þetta að veruleika er það aftur á móti ekki í fyrsta skipti sem Simpsons þættirnir hafa spáð rétt fyrir um eitthvað. Sem dæmi má nefna sigur Trump í forsetakosningunum, kaupum Disney á Fox, að Bandaríkin myndu vinna gull í krullu á Ólympíuleikunum á þessu ári, hrun efnahagsins á Grikklandi, FIFA spillingarskandalinn og fleira.Simpson’s predicting the final pic.twitter.com/wspEPdChIQ — Jesse Valdez (@jvaldez666) June 18, 2018The Simpsons predicted Portugal and Mexico in the Final of the World Cup lol if this comes to real life, I’m convinced the simpsons on some brujeria type of shit — suphenrito (@uuuhson) June 18, 2018Just know Mexico going to meet Portugal in the finals .... the simpsons never wrong #WC2018pic.twitter.com/gVH4Fjf9YI — Sarvesh Mungal (@sarvesh_mungal) June 23, 2018 Bíó og sjónvarp HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Í The Simpsons þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og þar fór fram leikur á milli Mexíkó og Portúgal þar sem ákveða átti „í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóð væri sú besta í heiminum.“ Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum og telja einhverjir að þarna hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit keppninnar. Vona margir að þjóðirnar tvær muni komast alla leið í úrslitaleik HM sem fer fram í næsta mánuði.Á þeim tíma sem þátturinn var sýndur þótti þetta ekki líklegt en meiri líkur eru nú á því núna, þó að þjóðirnar þurfi að komast yfir margar hindranir til þess að ná alla leið í úrslitin á þessu móti. Verði þetta að veruleika er það aftur á móti ekki í fyrsta skipti sem Simpsons þættirnir hafa spáð rétt fyrir um eitthvað. Sem dæmi má nefna sigur Trump í forsetakosningunum, kaupum Disney á Fox, að Bandaríkin myndu vinna gull í krullu á Ólympíuleikunum á þessu ári, hrun efnahagsins á Grikklandi, FIFA spillingarskandalinn og fleira.Simpson’s predicting the final pic.twitter.com/wspEPdChIQ — Jesse Valdez (@jvaldez666) June 18, 2018The Simpsons predicted Portugal and Mexico in the Final of the World Cup lol if this comes to real life, I’m convinced the simpsons on some brujeria type of shit — suphenrito (@uuuhson) June 18, 2018Just know Mexico going to meet Portugal in the finals .... the simpsons never wrong #WC2018pic.twitter.com/gVH4Fjf9YI — Sarvesh Mungal (@sarvesh_mungal) June 23, 2018
Bíó og sjónvarp HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24
Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30
The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30