N1 tilbúið að selja bensínstöðvar til að liðka fyrir kaupunum á Festi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2018 11:15 Bensínstöð N1 við Ægissíðu er ekki ein af þeim bensínstöðvum sem lagt er til að verði seld. Vísir/Vilhelm N1 er tilbúið til þess að selja þrjár bensínstöðvar félagsins auk vörumerkisins „Dælan“ til nýrra og óháðra aðila á markaði til þess að eyða samkeppnishindrunum sem Samkeppniseftirlitið hefur talið að leitt gætu af samruna N1 og Festar. Olíufélagið N1 og Festi skrifuðu undir kaupsamning síðastliðið haust vegna kaupa N1 á öllu hlutafé í næst stærsta smásölufélagi landsins sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko. Samkeppniseftirlitið hefur haft samrunann til rannsóknar undanfarna mánuði en bakslag kom í samrunann eftir að N1 ákvað í apríl að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samrunans, skömmu áður en ákvörðunar Samkeppniseftirlitis var að vænta. Send var ný tilkynning til Samkeppniseftirlitsins um samrunnan og hefur N1 nú lagt fram tillögur til Samkeppniseftirlitsins sem eins og fyrr segir er ætlað að eyða þeim samkeppnishindrunum sem Samkeppniseftirlitið telur að stafað gætu af samrunanum.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins óskar eftirlitið eftir því að fá sjónarmið hagsmunaðaðila á markaði vegna tillagna N1 og eru tillögur N1 einnig birtar á vefnum. Þar má sjá að N1 leggur til að selja frá sér bensínstöð rekin undir merkjum Dælunnar við Fellsmúla, bensínstöð rekin undir merki N1 við Hæðarsmára 8 og bensínstöð rekin undir merki N1 við Salaveg ásamt öllum réttindum sem N1 ræður yfir varðandi þær lóðir þar sem stöðvarnar eru á og allt það lausafé sem á þeim er og nauðsynlegt er til áframhaldandi rekstrar að frátöldum merkingum þar sem vörumerkið N1 kemur fyrir. Þá eru einnig lagðar til aðgerðir til að auka aðgengi að heildsölu- og birgðarými eldsneytis og til þess að bregðast við eignatengslum keppinauta á eldsneytismarkaði, svo sem að N1 verði skylt að þeim endurseljendum sem eftir því leita eldsneyti á viðskiptalegum grunni og að rekstur verslunar Kjarvals á Hellu verði seldur, svo dæmi séu tekin. Tengdar fréttir Skrifað undir kaupsamning vegna kaupa N1 á Festi Olíufélagið N1 og Festi skrifuðu í dag undir kaupsamning vegna kaupa N1 á öllu hlutafé í næst stærsta smásölufélagi landsins sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko. Þá á Festi 18 fasteignir og er heildarstærð þeirra um 71.500 fermetrar. 3. október 2017 09:45 Bakslag komið í samruna N1 og Festar Olíuverslunin N1 ákvað í gær að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samruna við Festi, sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún. 18. apríl 2018 06:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
N1 er tilbúið til þess að selja þrjár bensínstöðvar félagsins auk vörumerkisins „Dælan“ til nýrra og óháðra aðila á markaði til þess að eyða samkeppnishindrunum sem Samkeppniseftirlitið hefur talið að leitt gætu af samruna N1 og Festar. Olíufélagið N1 og Festi skrifuðu undir kaupsamning síðastliðið haust vegna kaupa N1 á öllu hlutafé í næst stærsta smásölufélagi landsins sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko. Samkeppniseftirlitið hefur haft samrunann til rannsóknar undanfarna mánuði en bakslag kom í samrunann eftir að N1 ákvað í apríl að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samrunans, skömmu áður en ákvörðunar Samkeppniseftirlitis var að vænta. Send var ný tilkynning til Samkeppniseftirlitsins um samrunnan og hefur N1 nú lagt fram tillögur til Samkeppniseftirlitsins sem eins og fyrr segir er ætlað að eyða þeim samkeppnishindrunum sem Samkeppniseftirlitið telur að stafað gætu af samrunanum.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins óskar eftirlitið eftir því að fá sjónarmið hagsmunaðaðila á markaði vegna tillagna N1 og eru tillögur N1 einnig birtar á vefnum. Þar má sjá að N1 leggur til að selja frá sér bensínstöð rekin undir merkjum Dælunnar við Fellsmúla, bensínstöð rekin undir merki N1 við Hæðarsmára 8 og bensínstöð rekin undir merki N1 við Salaveg ásamt öllum réttindum sem N1 ræður yfir varðandi þær lóðir þar sem stöðvarnar eru á og allt það lausafé sem á þeim er og nauðsynlegt er til áframhaldandi rekstrar að frátöldum merkingum þar sem vörumerkið N1 kemur fyrir. Þá eru einnig lagðar til aðgerðir til að auka aðgengi að heildsölu- og birgðarými eldsneytis og til þess að bregðast við eignatengslum keppinauta á eldsneytismarkaði, svo sem að N1 verði skylt að þeim endurseljendum sem eftir því leita eldsneyti á viðskiptalegum grunni og að rekstur verslunar Kjarvals á Hellu verði seldur, svo dæmi séu tekin.
Tengdar fréttir Skrifað undir kaupsamning vegna kaupa N1 á Festi Olíufélagið N1 og Festi skrifuðu í dag undir kaupsamning vegna kaupa N1 á öllu hlutafé í næst stærsta smásölufélagi landsins sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko. Þá á Festi 18 fasteignir og er heildarstærð þeirra um 71.500 fermetrar. 3. október 2017 09:45 Bakslag komið í samruna N1 og Festar Olíuverslunin N1 ákvað í gær að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samruna við Festi, sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún. 18. apríl 2018 06:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Skrifað undir kaupsamning vegna kaupa N1 á Festi Olíufélagið N1 og Festi skrifuðu í dag undir kaupsamning vegna kaupa N1 á öllu hlutafé í næst stærsta smásölufélagi landsins sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko. Þá á Festi 18 fasteignir og er heildarstærð þeirra um 71.500 fermetrar. 3. október 2017 09:45
Bakslag komið í samruna N1 og Festar Olíuverslunin N1 ákvað í gær að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samruna við Festi, sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún. 18. apríl 2018 06:00