Njarðvíkingar safna Íslandsvinum fyrir næsta vetur Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. júní 2018 09:00 Gerald Robinson Af heimasíðu Njarðvíkur Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gert samning við Gerald Robinson þess efnis að hann leiki með liðinu í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga.Robinson þessi er 34 ára gamall með bandarískan og hollenskan ríkisborgararétt. Hann hefur áður leikið á Íslandi en hann lék með Haukum 2010-2011 og hálft tímabil með Hetti í 1.deildinni árið 2014. Hann er 202 sentimetrar á hæð og spilar í stöðu kraftframherja auk þess að geta leikið sem miðherji. Hann lék síðast í Englandi en hefur einnig leikið í Frakklandi og Hollandi. Í sumar mun hann leika í Bólivíu en kemur svo til móts við Njarðvíkinga í haust þegar nær dregur Dominos-deildinni. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Njarðvíkur frá síðustu leiktíð en liðið samdi á dögunum við tvo aðra erlenda leikmenn í þeim Mario Matasovic og Jeb Ivey. Þá eru Njarðvíkingar búnir að næla í Ólaf Helga Jónsson og Jón Arnór Sverrisson auk þess sem Einar Árni Jóhannsson tók við þjálfun liðsins á vordögum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33 Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30 Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15 Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00 Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gert samning við Gerald Robinson þess efnis að hann leiki með liðinu í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga.Robinson þessi er 34 ára gamall með bandarískan og hollenskan ríkisborgararétt. Hann hefur áður leikið á Íslandi en hann lék með Haukum 2010-2011 og hálft tímabil með Hetti í 1.deildinni árið 2014. Hann er 202 sentimetrar á hæð og spilar í stöðu kraftframherja auk þess að geta leikið sem miðherji. Hann lék síðast í Englandi en hefur einnig leikið í Frakklandi og Hollandi. Í sumar mun hann leika í Bólivíu en kemur svo til móts við Njarðvíkinga í haust þegar nær dregur Dominos-deildinni. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Njarðvíkur frá síðustu leiktíð en liðið samdi á dögunum við tvo aðra erlenda leikmenn í þeim Mario Matasovic og Jeb Ivey. Þá eru Njarðvíkingar búnir að næla í Ólaf Helga Jónsson og Jón Arnór Sverrisson auk þess sem Einar Árni Jóhannsson tók við þjálfun liðsins á vordögum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33 Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30 Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15 Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00 Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33
Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30
Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15
Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00
Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum