„Bandarísk stjórnvöld hugsa ekki um öryggishagsmuni bandamanna sinna í Evrópu" Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. október 2018 19:30 Enginn er óhultur fyrir kjarnorkuvopnum ef Atlantshafsbandalagið breytir ekki stefnu sinni gagnvart slíkum vopnum segir talsmaður samtaka gegn kjarnorkuvopnum. Hann segir NATO-ríki elta Bandaríkin í blindni í afstöðu sinni til kjarnorkuvopna. Árleg ráðstefna NATO um afvopnun, eftirlit og takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna fer fram hér á landi í ár og hófst í gær. Að frumkvæði forsætisráðherra fara einnig fram hliðarviðburðir þar sem afvopnun er sérstaklega til umræðu. ICAN-samtökin hlutu friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir framlag sitt við gerð samnings sem leggur bann við kjarnorkuvopnum. 122 ríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu samninginn en aðildarríki NATO, þeirra á meðal Ísland, sniðgengu samninginn. „Allir skilja að það er gott að veifa stórum lurki til að verja sig gegn óvinum sínum en ef maður hugsar um kjarnorkufælingu í nokkrar mínútur sér maður fljótt að það hafa orðið þúsundir slysa tengd kjarnorkuvopnum, að það er ekki hægt að treysta á skynsemi þjóðarleiðtoga, að það er ekki hægt að greysta á upplýsingar í kjarnorkuþrátefli. Svo kjarnorkufæling gerir engan öruggari og við verðum að losna við kjarnorkuvopnin ef við viljum tryggja að þau verði ekki notuð aftur,“ segir Leo Hoffmann-Axthelm, talsmaður ICAN gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir ákvarðanir Donalds Trump um að Bandaríkin dragi sig úr kjarnorkusamkomulaginu við Íran og um að rifta INF-samningnum við Rússland gefa til kynna að yfirvöld vestanhafs séu á villigötum. „Bandarísk stjórnvöld hugsa ekki um öryggishagsmuni bandamanna sinna í Evrópu. Það þýðir að við ættum að hætta að reiða okkur kjarnorkuvopnastefnu Bandaríkjanna. Eina leiðin til að sendasýnileg merki um að við séum ósammála stefnu núverandi stjórnvalda í Bandaríkjunum er til dæmis að undirrita samninginn um bann við kjarnorkuvopnum sem var gerður 2017 og við hvetjum öll NATO-ríkin til að gera það eins fljótt og mögulegt er,“ Hoffmann-Axthelm. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sjá meira
Enginn er óhultur fyrir kjarnorkuvopnum ef Atlantshafsbandalagið breytir ekki stefnu sinni gagnvart slíkum vopnum segir talsmaður samtaka gegn kjarnorkuvopnum. Hann segir NATO-ríki elta Bandaríkin í blindni í afstöðu sinni til kjarnorkuvopna. Árleg ráðstefna NATO um afvopnun, eftirlit og takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna fer fram hér á landi í ár og hófst í gær. Að frumkvæði forsætisráðherra fara einnig fram hliðarviðburðir þar sem afvopnun er sérstaklega til umræðu. ICAN-samtökin hlutu friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir framlag sitt við gerð samnings sem leggur bann við kjarnorkuvopnum. 122 ríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu samninginn en aðildarríki NATO, þeirra á meðal Ísland, sniðgengu samninginn. „Allir skilja að það er gott að veifa stórum lurki til að verja sig gegn óvinum sínum en ef maður hugsar um kjarnorkufælingu í nokkrar mínútur sér maður fljótt að það hafa orðið þúsundir slysa tengd kjarnorkuvopnum, að það er ekki hægt að treysta á skynsemi þjóðarleiðtoga, að það er ekki hægt að greysta á upplýsingar í kjarnorkuþrátefli. Svo kjarnorkufæling gerir engan öruggari og við verðum að losna við kjarnorkuvopnin ef við viljum tryggja að þau verði ekki notuð aftur,“ segir Leo Hoffmann-Axthelm, talsmaður ICAN gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir ákvarðanir Donalds Trump um að Bandaríkin dragi sig úr kjarnorkusamkomulaginu við Íran og um að rifta INF-samningnum við Rússland gefa til kynna að yfirvöld vestanhafs séu á villigötum. „Bandarísk stjórnvöld hugsa ekki um öryggishagsmuni bandamanna sinna í Evrópu. Það þýðir að við ættum að hætta að reiða okkur kjarnorkuvopnastefnu Bandaríkjanna. Eina leiðin til að sendasýnileg merki um að við séum ósammála stefnu núverandi stjórnvalda í Bandaríkjunum er til dæmis að undirrita samninginn um bann við kjarnorkuvopnum sem var gerður 2017 og við hvetjum öll NATO-ríkin til að gera það eins fljótt og mögulegt er,“ Hoffmann-Axthelm.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sjá meira