Sósíalistaflokkurinn birtir framboðslista fyrir Reykjavík og Kópavog Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 1. maí 2018 16:52 „Framboðslisti Sósíalistaflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík hefur verið ákveðinn. Hann samanstendur af baráttufólki fyrir hagsmunum láglaunafólks, leigjenda, öryrkja, lífeyrisþega, fátækra og annar hópa sem haldið hefur verið frá völdum. Helsta erindi framboðsins er krafa um að hin verr settu fái komist til valda, að borgin byggi húsnæði þar til húsnæðiskreppan er leyst og að Reykjavíkurborg greiði fólki mannsæmandi laun." segir í fréttatilkynningu. Listi Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík er þessi: 1. Sanna Magdalena Mörtudóttir, námsmaður og málsvari fátækra barna 2. Daníel Örn Arnarsson, bílstjóri og stjórnarmaður í Eflingu stéttarfélagi 3. Magdalena Kwiatkowska, afgreiðslukona og stjórnarmaður í Eflingu stéttarfélagi 4. Hlynur Már Vilhjálmsson, í starfsendurhæfingu og stofnandi Fósturheimilisbarna 5. Ásta Þórdís Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp á Íslandi, samtaka fólks í fátækt 6. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélags 7. Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður í ISAL 8. Anna Maria Wojtynska, háskólanemi og lausamanneskja 9. Laufey Líndal Ólafsdóttir námsmaður 10. Natalie Gunnarsdóttir, diskótekari 11. Styrmir Guðlaugsson öryrki 12. Kristbjörg Eva Andersen Ramos námsmaður 13. Erna Hlín Einarsdóttir þjónustufulltrúi 14. Hólmsteinn A. Brekkan, blikkari og framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda 15. Elsa Björk Harðardóttir, öryrki 16. Jón Kristinn Cortez, tónlistarkennari og eftirlaunamaður 17. Ella Esther Routley, dagmamma 18. Pálína Sjöfn Þórarinsdóttir verkakona 19. Þórður Alli Aðalbjörnsson, í starfsendurhæfingu 20. Ósk Dagsdóttir kennari 21. Herianty Novita Seiler öryrki 22. Reynir Jónasson, hljóðfæraleikari og eftirlaunamaður 23. Friðrik Boði Ólafsson, tölvufræðingur og stjórnarmaður í VR 24. Guðrún Elísabet Bentsdóttir, öryrki 25. Ynda Gestsson lausamanneskja 26. Kurt Alan Van Meter, upplýsingafræðingur 27. Anna Eðvarðsdóttir næturvörður 28. Luciano Dutra þýðandi 29. Leifur A. Benediktsson verslunarmaður 30. Ævar Þór Magnússon lyftaramaður 31. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir eftirlaunakona 32. Kremena Polimenova Demireva, öryrki og skúringakona 33. Kristján Hafsteinsson strætóbílstjóri 34. Auður Traustadóttir, sjúkraliði og öryrki 35. Elísabet María Ástvaldsdóttir leikskólakennari 36. María Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og öryrki 37. Sigrún Unnsteinsdóttir athafnakona 38. Bogi Reynisson safnvörður 39. Eggert Lárusson eftirlaunamaður 40. Vilhelm G. Kristinsson, eftirlaunamaður og leiðsögumaður 41. Hildur Oddsdóttir öryrki 42. Sigríður Kolbrún Guðnadóttir sjúkraliði 43. Magnús Bjarni Skaftason verkamaður 44. Guðmundur Erlendsson, eftirlaunamaður og kokkur 45. Benjamín Julian Plaggenborg stuðningsfulltrúi 46. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur Framboðslisti Sósíalistaflokks Íslands í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi er þessi: 1. Arnþór Sigurðsson, kjötiðnaðarmaður, forritari og stjórnarmaður í VR 2. María Pétursdóttir, myndlistarmaður, kennari og öryrki 3. Rúnar Einarsson afgreiðslumaður 4. Hildigunnur Þórsdóttir Saari námsmaður 5. Alexey Matveev skólaliði 6. Ásdís Helga Jóhannesdóttir íslenskukennari 7. Eiríkur Aðalsteinsson afgreiðslumaður 8. Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður og öryrki 9. Lucyna Dybka, vinnur við aðhlynningu á Landakotsspítala 10. Elísabet Viðarsdóttir stuðningsfulltrúi 11. Ágúst V. Jóhannesson matreiðslumaður 12. Sólveig María Þorláksdóttir skrifstofumaður 13. Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi og eftirlaunakona 14. Ali Conteh aðstoðarkokkur 15. Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari í rafiðnum 16. Helga Guðmundsdóttir ritari 17. Kolbrún Valvesdóttir verkakona 18. Ída Valsdóttir afgreiðslukona 19. Þorvar Hafsteinsson hönnuður 20. Össur Ingi Jónsson forritari 21. Jón Baldursson, smiður og eftirlaunamaður 22. Örn G. Ellingsen heimspekingur Kosningar 2018 Tengdar fréttir Sósíalistar halda áfram umræðu um sveitarstjórnarframboð Sósíalistaþing, aðalþing Sósíalistaflokks Íslands, fór fram í gær í Rúgbrauðsgeðinni Borgartúni 6. 21. janúar 2018 11:27 Skattahugmyndir Eyþórs sagðar hannaðar fyrir hina ríku Eyþór Arnalds segist vilja gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima hjá sér. 16. apríl 2018 11:40 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
„Framboðslisti Sósíalistaflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík hefur verið ákveðinn. Hann samanstendur af baráttufólki fyrir hagsmunum láglaunafólks, leigjenda, öryrkja, lífeyrisþega, fátækra og annar hópa sem haldið hefur verið frá völdum. Helsta erindi framboðsins er krafa um að hin verr settu fái komist til valda, að borgin byggi húsnæði þar til húsnæðiskreppan er leyst og að Reykjavíkurborg greiði fólki mannsæmandi laun." segir í fréttatilkynningu. Listi Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík er þessi: 1. Sanna Magdalena Mörtudóttir, námsmaður og málsvari fátækra barna 2. Daníel Örn Arnarsson, bílstjóri og stjórnarmaður í Eflingu stéttarfélagi 3. Magdalena Kwiatkowska, afgreiðslukona og stjórnarmaður í Eflingu stéttarfélagi 4. Hlynur Már Vilhjálmsson, í starfsendurhæfingu og stofnandi Fósturheimilisbarna 5. Ásta Þórdís Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp á Íslandi, samtaka fólks í fátækt 6. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélags 7. Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður í ISAL 8. Anna Maria Wojtynska, háskólanemi og lausamanneskja 9. Laufey Líndal Ólafsdóttir námsmaður 10. Natalie Gunnarsdóttir, diskótekari 11. Styrmir Guðlaugsson öryrki 12. Kristbjörg Eva Andersen Ramos námsmaður 13. Erna Hlín Einarsdóttir þjónustufulltrúi 14. Hólmsteinn A. Brekkan, blikkari og framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda 15. Elsa Björk Harðardóttir, öryrki 16. Jón Kristinn Cortez, tónlistarkennari og eftirlaunamaður 17. Ella Esther Routley, dagmamma 18. Pálína Sjöfn Þórarinsdóttir verkakona 19. Þórður Alli Aðalbjörnsson, í starfsendurhæfingu 20. Ósk Dagsdóttir kennari 21. Herianty Novita Seiler öryrki 22. Reynir Jónasson, hljóðfæraleikari og eftirlaunamaður 23. Friðrik Boði Ólafsson, tölvufræðingur og stjórnarmaður í VR 24. Guðrún Elísabet Bentsdóttir, öryrki 25. Ynda Gestsson lausamanneskja 26. Kurt Alan Van Meter, upplýsingafræðingur 27. Anna Eðvarðsdóttir næturvörður 28. Luciano Dutra þýðandi 29. Leifur A. Benediktsson verslunarmaður 30. Ævar Þór Magnússon lyftaramaður 31. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir eftirlaunakona 32. Kremena Polimenova Demireva, öryrki og skúringakona 33. Kristján Hafsteinsson strætóbílstjóri 34. Auður Traustadóttir, sjúkraliði og öryrki 35. Elísabet María Ástvaldsdóttir leikskólakennari 36. María Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og öryrki 37. Sigrún Unnsteinsdóttir athafnakona 38. Bogi Reynisson safnvörður 39. Eggert Lárusson eftirlaunamaður 40. Vilhelm G. Kristinsson, eftirlaunamaður og leiðsögumaður 41. Hildur Oddsdóttir öryrki 42. Sigríður Kolbrún Guðnadóttir sjúkraliði 43. Magnús Bjarni Skaftason verkamaður 44. Guðmundur Erlendsson, eftirlaunamaður og kokkur 45. Benjamín Julian Plaggenborg stuðningsfulltrúi 46. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur Framboðslisti Sósíalistaflokks Íslands í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi er þessi: 1. Arnþór Sigurðsson, kjötiðnaðarmaður, forritari og stjórnarmaður í VR 2. María Pétursdóttir, myndlistarmaður, kennari og öryrki 3. Rúnar Einarsson afgreiðslumaður 4. Hildigunnur Þórsdóttir Saari námsmaður 5. Alexey Matveev skólaliði 6. Ásdís Helga Jóhannesdóttir íslenskukennari 7. Eiríkur Aðalsteinsson afgreiðslumaður 8. Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður og öryrki 9. Lucyna Dybka, vinnur við aðhlynningu á Landakotsspítala 10. Elísabet Viðarsdóttir stuðningsfulltrúi 11. Ágúst V. Jóhannesson matreiðslumaður 12. Sólveig María Þorláksdóttir skrifstofumaður 13. Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi og eftirlaunakona 14. Ali Conteh aðstoðarkokkur 15. Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari í rafiðnum 16. Helga Guðmundsdóttir ritari 17. Kolbrún Valvesdóttir verkakona 18. Ída Valsdóttir afgreiðslukona 19. Þorvar Hafsteinsson hönnuður 20. Össur Ingi Jónsson forritari 21. Jón Baldursson, smiður og eftirlaunamaður 22. Örn G. Ellingsen heimspekingur
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Sósíalistar halda áfram umræðu um sveitarstjórnarframboð Sósíalistaþing, aðalþing Sósíalistaflokks Íslands, fór fram í gær í Rúgbrauðsgeðinni Borgartúni 6. 21. janúar 2018 11:27 Skattahugmyndir Eyþórs sagðar hannaðar fyrir hina ríku Eyþór Arnalds segist vilja gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima hjá sér. 16. apríl 2018 11:40 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
Sósíalistar halda áfram umræðu um sveitarstjórnarframboð Sósíalistaþing, aðalþing Sósíalistaflokks Íslands, fór fram í gær í Rúgbrauðsgeðinni Borgartúni 6. 21. janúar 2018 11:27
Skattahugmyndir Eyþórs sagðar hannaðar fyrir hina ríku Eyþór Arnalds segist vilja gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima hjá sér. 16. apríl 2018 11:40