Hinsta kveðja Jóhanns Jóhannssonar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. febrúar 2018 16:23 Ný hljómplata eftir tónskáldið Jóhann Jóhannsson kemur út í mars. vísir/getty Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hafði lagt lokahönd á plötuna Englabörn & Variations skömmu áður en hann féll frá í byrjun febrúar. Þýska hljómplötufyrirtækið Deutsche Grammophon gefur plötuna út 23. mars næstkomandi eins gert var ráð fyrir áður og er það gert með stuðningi fjölskyldu Jóhanns að því er fram kemur í Twitterfærslu frá fyrirtækinu.Á plötunni endurútsetur Jóhann tónlistina sem hann samdi fyrir leiksýninguna Englabörn sem var frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu haustið 2001 við góðar undirtektir. Lögin voru síðan gefin út á hljómplötu árið 2002. Í færslu Deutsche Grammphon segir einnig að Jóhann hafi fengið til liðs við sig listamenn sem hann hafði mikið dálæti á til að endurútsetja lög fyrir plötuna. Ýmsir heimsþekktir listamenn eru merktir í færsluna sem gefur til kynna að þeir gætu verið umræddir listamenn sem koma fyrir á Englabörn & Variations. Þetta eru listamenn á borð við japanska tónskáldið Ryuichi Sakamoto, íslenska tónskáldið Hildi Ingveldardóttur og Víking Ólafsson.Hér að neðan er tilkynning Deutsche Grammophon í heild sinni.Shortly before his untimely passing @JohannJohannss finished his new album "Englabörn & Variations". This album will be released, with the support of Jóhann's family, as originally planned on March 23rd. pic.twitter.com/nxfWD7STLx— Deutsche Grammophon (@DGclassics) February 27, 2018 Tengdar fréttir Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00 Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hafði lagt lokahönd á plötuna Englabörn & Variations skömmu áður en hann féll frá í byrjun febrúar. Þýska hljómplötufyrirtækið Deutsche Grammophon gefur plötuna út 23. mars næstkomandi eins gert var ráð fyrir áður og er það gert með stuðningi fjölskyldu Jóhanns að því er fram kemur í Twitterfærslu frá fyrirtækinu.Á plötunni endurútsetur Jóhann tónlistina sem hann samdi fyrir leiksýninguna Englabörn sem var frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu haustið 2001 við góðar undirtektir. Lögin voru síðan gefin út á hljómplötu árið 2002. Í færslu Deutsche Grammphon segir einnig að Jóhann hafi fengið til liðs við sig listamenn sem hann hafði mikið dálæti á til að endurútsetja lög fyrir plötuna. Ýmsir heimsþekktir listamenn eru merktir í færsluna sem gefur til kynna að þeir gætu verið umræddir listamenn sem koma fyrir á Englabörn & Variations. Þetta eru listamenn á borð við japanska tónskáldið Ryuichi Sakamoto, íslenska tónskáldið Hildi Ingveldardóttur og Víking Ólafsson.Hér að neðan er tilkynning Deutsche Grammophon í heild sinni.Shortly before his untimely passing @JohannJohannss finished his new album "Englabörn & Variations". This album will be released, with the support of Jóhann's family, as originally planned on March 23rd. pic.twitter.com/nxfWD7STLx— Deutsche Grammophon (@DGclassics) February 27, 2018
Tengdar fréttir Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00 Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00
Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45
Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00
Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23