Craig: Belgar sáu við okkur Árni Jóhannsson skrifar 29. nóvember 2018 22:33 Þjálfarateymi Íslands í kvöld vísir/daníel „Við vorum mjög góðir sóknarlega í fyrsta leikhluta og fengum fullt af stigum eftir góðan varnarleik. Belgarnir fundu síðan lausnir á vörninni okkar og náðu að hitta mjög vel en þá gerði það okkur erfitt fyrir að komast í takt sóknarlega“, var það fyrsta sem þjálfari Íslands hafði að segja um leikinn og afhverju hann fór eins og hann fór en sóknarleikur liðsins hefði þurft að vera betri til að fá eitthvað út úr leiknum við Belgíu. Craig viðurkenndi það að liðið saknaði hinna meiddu leikmanna óskaplega. „Já við heldur betur söknum Martins og Hauks Helga, sérstaklega sóknarlega. Það er mjög erfitt að fylla skörðin þeirra en þetta eru þeir leikmenn sem spila á hæsta stigi og eru að spila fullt af mínútum fyrir liðin sín. Þetta kemur náttúrlega fyrir öll lið og þeir sem að komu í staðinn fyrir þessa leikmenn stóðu sig mjög vel og stærstan hluta leiksins gekk varnarskipulagið okkar upp. Belgar eru með mjög reynt lið og klára leikmenn þannig að þeir fundu lausnir á okkar leik og einnig þegar við brydduðum upp á einhverjum nýjungum. Við gerðum samt heiðarlega tilraun til að vinna leikinn og þegar við vorum fimm eða sex stigum undir í lok leiksins þá fengum við allavega þrjú góð tækifæri til að skora en boltinn vildi bara ekki ofan í og þannig misstum við Belgana of langt frá okkur“. Craig var síðan beðinn um að leggja mat á framhaldið í riðlinum. „Þetta er erfitt og þá sérstaklega þar sem við höfum þetta ekki í okkar höndum. Ef Belgar vinna Portúgal á sunnudaginn þá eru þeir búnir að vinna riðilinn en Portúgalir eru erfiðir heim að sækja og sigur Portúgals gæti opnað riðilinn upp á gátt“. Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
„Við vorum mjög góðir sóknarlega í fyrsta leikhluta og fengum fullt af stigum eftir góðan varnarleik. Belgarnir fundu síðan lausnir á vörninni okkar og náðu að hitta mjög vel en þá gerði það okkur erfitt fyrir að komast í takt sóknarlega“, var það fyrsta sem þjálfari Íslands hafði að segja um leikinn og afhverju hann fór eins og hann fór en sóknarleikur liðsins hefði þurft að vera betri til að fá eitthvað út úr leiknum við Belgíu. Craig viðurkenndi það að liðið saknaði hinna meiddu leikmanna óskaplega. „Já við heldur betur söknum Martins og Hauks Helga, sérstaklega sóknarlega. Það er mjög erfitt að fylla skörðin þeirra en þetta eru þeir leikmenn sem spila á hæsta stigi og eru að spila fullt af mínútum fyrir liðin sín. Þetta kemur náttúrlega fyrir öll lið og þeir sem að komu í staðinn fyrir þessa leikmenn stóðu sig mjög vel og stærstan hluta leiksins gekk varnarskipulagið okkar upp. Belgar eru með mjög reynt lið og klára leikmenn þannig að þeir fundu lausnir á okkar leik og einnig þegar við brydduðum upp á einhverjum nýjungum. Við gerðum samt heiðarlega tilraun til að vinna leikinn og þegar við vorum fimm eða sex stigum undir í lok leiksins þá fengum við allavega þrjú góð tækifæri til að skora en boltinn vildi bara ekki ofan í og þannig misstum við Belgana of langt frá okkur“. Craig var síðan beðinn um að leggja mat á framhaldið í riðlinum. „Þetta er erfitt og þá sérstaklega þar sem við höfum þetta ekki í okkar höndum. Ef Belgar vinna Portúgal á sunnudaginn þá eru þeir búnir að vinna riðilinn en Portúgalir eru erfiðir heim að sækja og sigur Portúgals gæti opnað riðilinn upp á gátt“.
Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. 29. nóvember 2018 22:00