Uppsagnir á Fréttablaðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 17:23 Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi Fréttablaðsins. Fréttablaðið/Pjetur Fimm starfsmönnum Fréttablaðsins var sagt upp í dag. Samkvæmt heimildum Vísis ná uppsagnirnarnar til almennra blaðamanna, íþróttafréttamanna, ljósmyndara og auglýsingadeildar. Umræddum starfsmönnum var tilkynnt um uppsagnirnar í dag og sendi Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi blaðsins, tölvupóst á aðra starfsmenn þar sem greint var frá uppsögnunum. Í tölvupóstinum segir Kristín að uppsagnirnar komi í framhaldi af flutningum í nýtt húsnæði á Hafnartorgi í upphafi mánaðarins. Nýja húsnæðið hafi skapað hagræði í daglegri framleiðslu. Um leið hafi verkefnum hjá móðurfélaginu fækkað með sölu ýmissa eininga til Sýnar fyrir nokkru. Ingvi Þór Sæmundsson, sem gegndi stöðu yfirmanns íþróttadeildar á blaðinu, greindi frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni í dag. Þar setur hann uppsagnirnar í samhengi við fyrrnefnt húsnæði á Hafnartorgi. „Fréttablaðið: leigir á dýrasta stað í bænum en segir síðan upp fullt af fólki í "hagræðingaskyni." Eitthvað í þessari jöfnu gengur ekki upp,“ skrifaði Ingvi á Twitter.Fréttablaðið: leigir á dýrasta stað í bænum en segir síðan upp fullt af fólki í "hagræðingaskyni." Eitthvað í þessari jöfnu gengur ekki upp.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 29, 2018 Fréttin hefur verið uppfærð eftir að svör bárust frá Fréttablaðinu. Fjölmiðlar Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Fimm starfsmönnum Fréttablaðsins var sagt upp í dag. Samkvæmt heimildum Vísis ná uppsagnirnarnar til almennra blaðamanna, íþróttafréttamanna, ljósmyndara og auglýsingadeildar. Umræddum starfsmönnum var tilkynnt um uppsagnirnar í dag og sendi Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi blaðsins, tölvupóst á aðra starfsmenn þar sem greint var frá uppsögnunum. Í tölvupóstinum segir Kristín að uppsagnirnar komi í framhaldi af flutningum í nýtt húsnæði á Hafnartorgi í upphafi mánaðarins. Nýja húsnæðið hafi skapað hagræði í daglegri framleiðslu. Um leið hafi verkefnum hjá móðurfélaginu fækkað með sölu ýmissa eininga til Sýnar fyrir nokkru. Ingvi Þór Sæmundsson, sem gegndi stöðu yfirmanns íþróttadeildar á blaðinu, greindi frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni í dag. Þar setur hann uppsagnirnar í samhengi við fyrrnefnt húsnæði á Hafnartorgi. „Fréttablaðið: leigir á dýrasta stað í bænum en segir síðan upp fullt af fólki í "hagræðingaskyni." Eitthvað í þessari jöfnu gengur ekki upp,“ skrifaði Ingvi á Twitter.Fréttablaðið: leigir á dýrasta stað í bænum en segir síðan upp fullt af fólki í "hagræðingaskyni." Eitthvað í þessari jöfnu gengur ekki upp.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 29, 2018 Fréttin hefur verið uppfærð eftir að svör bárust frá Fréttablaðinu.
Fjölmiðlar Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira