Sýslumaður gæti þurft að taka við kreditkortum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. desember 2018 14:05 Þessi ágæti maður gæti átt von á því að mega greiða með kreditkorti í framtíðinni. Vísir/vilhelm Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Í því felst meðal annars að kannaður verður möguleikinn á því að heimila greiðslur með kreditkorti hjá sýslumanni fyrir útgáfu vegabréfa. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins þar sem segir jafnframt að tilmælin séu í takti við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar „um bættan rekstur ríkisins og einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings.“ Því hafi fyrrnefndur ráðherra, í samstarfi við embætti tollstjóra og Fjársýslu ríkisins, skoðað notkun kreditkorta fyrir greiðslu skatta og gjalda á vegum hins opinbera. „Margar opinberar stofnanir taka við kreditkortum en t.a.m. sýslumannsembættin gera það ekki. Ýmis umbótaverkefni sem unnið er að og munu auka framboð af stafrænni þjónustu hins opinbera, til að mynda rafrænar þinglýsingar og leyfisveitingar, krefjast þess að hægt sé að greiða fyrir þjónustu með rafrænum hætti,“ segir á vef Stjórnarráðsins og bætt við að á næstunni verði framkvæmd frumathugun á hagkvæmni sameiginlegs útboðs vegna greiðslumiðlunar fyrir ríkissjóð og ríkisaðila. Neytendur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Í því felst meðal annars að kannaður verður möguleikinn á því að heimila greiðslur með kreditkorti hjá sýslumanni fyrir útgáfu vegabréfa. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins þar sem segir jafnframt að tilmælin séu í takti við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar „um bættan rekstur ríkisins og einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings.“ Því hafi fyrrnefndur ráðherra, í samstarfi við embætti tollstjóra og Fjársýslu ríkisins, skoðað notkun kreditkorta fyrir greiðslu skatta og gjalda á vegum hins opinbera. „Margar opinberar stofnanir taka við kreditkortum en t.a.m. sýslumannsembættin gera það ekki. Ýmis umbótaverkefni sem unnið er að og munu auka framboð af stafrænni þjónustu hins opinbera, til að mynda rafrænar þinglýsingar og leyfisveitingar, krefjast þess að hægt sé að greiða fyrir þjónustu með rafrænum hætti,“ segir á vef Stjórnarráðsins og bætt við að á næstunni verði framkvæmd frumathugun á hagkvæmni sameiginlegs útboðs vegna greiðslumiðlunar fyrir ríkissjóð og ríkisaðila.
Neytendur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira
Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00