Ný rannsókn: Liverpool óheppnasta liðið í deildinni en Man. United það heppnasta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 09:00 Hlutirnir féllu með Manchester United á síðasta tímabili en ekki með Liverpool. Vísir/Getty Stuðningsmenn Liverpool hafa margir haldið þessu fram en núna er það staðfest með tölfræðilegri rannsókn. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni er heppnara en lið Manchester United. BBC segir frá nýrri rannsókn sem ESPN hefur unnið í samvinnu við Intel og Háskólann í Bath. Í sameiningu var lukkan færð í tölur með því að búa til svokallaðan „Luck Index“ eða „heppnismæli“ ef við reynum að íslenska heiti hans.ESPN has conducted comprehensive research to determine how the 2017/18 Premier League table would have looked if luck was not a factor. Welcome to the ESPN Luck Index, powered by @IntelUKpic.twitter.com/OSVmqzpQgg — ESPN FC (@ESPNFC) August 6, 2018 Rannsóknin fór í gegnum síðasta tímabil og þar kom fram að óheppnasta liðið í ensku úrvalsdeildinni væri lið Liverpool en flestir rangir dómara féllu með Jose Mourinho og lærisveinum hans í Manchester United. Liverpool tapaði þannig heilum 12 stigum í leikjum vegna rangrar dómgæslu á tímabilinu 2017-18. Þar erum við að tala um mörk sem eru ranglega dæmd af eða rangar ákvarðarnir í vítaspyrnudómum eða rauðum spjöldum. Manchester United græddi sex stig á slíkum atriðum. Manchester United endaði deildina með 81 stig eða sex stigum meira en Liverpool sem varð í 4. sæti. Átján stiga sveifla er mjög stór í samhengi við það. Rannsóknin sýndi líka að Huddersfield Town átti að falla úr deildinni en ekki Stoke City hefðu dómararnir ekki gert nein mistök. Yfirburðir Manchester City voru miklir og ekkert hefði breyst í sambandi við toppsætið. Brighton hefði aftur á móti endaði sex sætum ofar og Leicester City fimm sætum neðar.Research conducted by ESPN, @IntelUK & the University of Bath has found that Man United were the luckiest Premier League team in 2017/18. Liverpool were the unluckiest. Full details: https://t.co/g6hiFMdL9Bpic.twitter.com/ChYY1NLR3H — ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mun á lokastöðunni og hvernig hún hefði átt að líta út:Lokastaðan í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: 1. Man. City 100 2. Man. United 81 3. Tottenham 77 4. Liverpool 75 5. Chelsea 70 6. Arsenal 63 7. Burnley 54 8. Everton 49 9. Leicester 47 10. Newcastle 44 11. Crystal Palace 44 12. Bournemouth 44 13. West Ham 42 14. Watford 41 15. Brighton 40 16. Huddersfield 37 17. Southampton 36 18. Swansea 33 19. Stoke 33 20. West Brom 31 Lokastaða með réttum dómum 2017-18: 1. Man.City 97 2. Liverpool 87 3. Tottenham 77 4. Man. United 75 5. Arsenal 71 6. Chelsea 70 7. Burnley 50 8. Newcastle 48 9. Brighton 46 10. Everton 44 11. Crystal Palace 42 12. West Ham 41 13. Watford 41 14. Leicester 40 15. Southampton 40 16. Bournemouth 38 17. Stoke 37 18. Huddersfield 37 19. Swansea 34 20. West Brom 33 Enski boltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hafa margir haldið þessu fram en núna er það staðfest með tölfræðilegri rannsókn. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni er heppnara en lið Manchester United. BBC segir frá nýrri rannsókn sem ESPN hefur unnið í samvinnu við Intel og Háskólann í Bath. Í sameiningu var lukkan færð í tölur með því að búa til svokallaðan „Luck Index“ eða „heppnismæli“ ef við reynum að íslenska heiti hans.ESPN has conducted comprehensive research to determine how the 2017/18 Premier League table would have looked if luck was not a factor. Welcome to the ESPN Luck Index, powered by @IntelUKpic.twitter.com/OSVmqzpQgg — ESPN FC (@ESPNFC) August 6, 2018 Rannsóknin fór í gegnum síðasta tímabil og þar kom fram að óheppnasta liðið í ensku úrvalsdeildinni væri lið Liverpool en flestir rangir dómara féllu með Jose Mourinho og lærisveinum hans í Manchester United. Liverpool tapaði þannig heilum 12 stigum í leikjum vegna rangrar dómgæslu á tímabilinu 2017-18. Þar erum við að tala um mörk sem eru ranglega dæmd af eða rangar ákvarðarnir í vítaspyrnudómum eða rauðum spjöldum. Manchester United græddi sex stig á slíkum atriðum. Manchester United endaði deildina með 81 stig eða sex stigum meira en Liverpool sem varð í 4. sæti. Átján stiga sveifla er mjög stór í samhengi við það. Rannsóknin sýndi líka að Huddersfield Town átti að falla úr deildinni en ekki Stoke City hefðu dómararnir ekki gert nein mistök. Yfirburðir Manchester City voru miklir og ekkert hefði breyst í sambandi við toppsætið. Brighton hefði aftur á móti endaði sex sætum ofar og Leicester City fimm sætum neðar.Research conducted by ESPN, @IntelUK & the University of Bath has found that Man United were the luckiest Premier League team in 2017/18. Liverpool were the unluckiest. Full details: https://t.co/g6hiFMdL9Bpic.twitter.com/ChYY1NLR3H — ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mun á lokastöðunni og hvernig hún hefði átt að líta út:Lokastaðan í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: 1. Man. City 100 2. Man. United 81 3. Tottenham 77 4. Liverpool 75 5. Chelsea 70 6. Arsenal 63 7. Burnley 54 8. Everton 49 9. Leicester 47 10. Newcastle 44 11. Crystal Palace 44 12. Bournemouth 44 13. West Ham 42 14. Watford 41 15. Brighton 40 16. Huddersfield 37 17. Southampton 36 18. Swansea 33 19. Stoke 33 20. West Brom 31 Lokastaða með réttum dómum 2017-18: 1. Man.City 97 2. Liverpool 87 3. Tottenham 77 4. Man. United 75 5. Arsenal 71 6. Chelsea 70 7. Burnley 50 8. Newcastle 48 9. Brighton 46 10. Everton 44 11. Crystal Palace 42 12. West Ham 41 13. Watford 41 14. Leicester 40 15. Southampton 40 16. Bournemouth 38 17. Stoke 37 18. Huddersfield 37 19. Swansea 34 20. West Brom 33
Enski boltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Sjá meira