Bjorn velur varafyrirliða fyrir Ryder bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 16:00 Thomas Bjorn með bikarinn eftirsótta vísir/getty Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald. Evrópska liðið tapaði fyrir tveimur árum síðan 17-11 og reynir því að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjamönnum. Westwood hefur tekið þátt í 10 Ryder bikarkeppnum frá 1997 og var hluti af síðustu sjö sigurliðum Evrópu. McDowell tryggði Evrópu sigurinn 2010 og Donald hefur ekki tapað í þau fjögur skipti sem hann hefur verið hluti af liði Evrópu. Harrington hefur gengt stöðu varafyrirliða tvisvar áður. „Þeir eru allir sterkir karakterar og koma með marga mismunandi hluti inn í liðið,“ sagði Bjorn. Keppnin mun fara fram 28. - 30. setember á Le Golf National vellinum í suðurhluta Parísarborgar. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald. Evrópska liðið tapaði fyrir tveimur árum síðan 17-11 og reynir því að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjamönnum. Westwood hefur tekið þátt í 10 Ryder bikarkeppnum frá 1997 og var hluti af síðustu sjö sigurliðum Evrópu. McDowell tryggði Evrópu sigurinn 2010 og Donald hefur ekki tapað í þau fjögur skipti sem hann hefur verið hluti af liði Evrópu. Harrington hefur gengt stöðu varafyrirliða tvisvar áður. „Þeir eru allir sterkir karakterar og koma með marga mismunandi hluti inn í liðið,“ sagði Bjorn. Keppnin mun fara fram 28. - 30. setember á Le Golf National vellinum í suðurhluta Parísarborgar.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira