Dan Brown skoðaði íslensku handritin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. apríl 2018 18:15 Dan Brown skoðaði íslensku handritin í dag með Guðrúnu Nordal forstöðumanni. Facebook/Stofnun Árna Magnússonar Rithöfundurinn Dan Brown er í heimsókn á landinu og heimsótti hann meðal annars stofun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Það var bókaforlagið Bjartur sem bauð Brown í heimsókn til Íslands en Bjartur gefur út bækur höfundarins hér á landi. Í hádeginu borðaði Brown með rithöfundunum Yrsu Sigurðardóttur og Ragnari Jónassyni. Samkvæmt heimildum Vísis ræddu þau um bókmenntir og fór mjög vel á með þeim. Brown hafði ekki lesið bækur Yrsu og Ragnars en höfundarnir skiptust á árituðum eintökum á bókum sínum í hádegisverðinum í dag. Dan Brown, Yrsa Sigurðar og Ragnar Jónasson.Mynd/BjarturBrown hefur mikinn áhuga á miðaldasögu og miðöldum og því kom Bjartur því í kring að hann fengi að skoða þjóðargersemarnar sem handritin okkar eru. Höfundurinn er að fylgja eftir bókinni Origin sem kom út á síðasta ári en veltir nú fyrir sér stefnu næstu bókar. Ekki er vitað hvort handritin muni verða honum innblástur. Á morgun fer Brown út á land í gönguferð með góðum vini en mikil leynd liggur yfir því hvert ferðinni er heitið. Brown hafði lengi látið sig dreyma um að heimsækja Íslands og mun dvelja á landinu í nokkra daga. Handritasafn Árna Magnússonar Tengdar fréttir Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Rithöfundurinn Dan Brown er í heimsókn á landinu og heimsótti hann meðal annars stofun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Það var bókaforlagið Bjartur sem bauð Brown í heimsókn til Íslands en Bjartur gefur út bækur höfundarins hér á landi. Í hádeginu borðaði Brown með rithöfundunum Yrsu Sigurðardóttur og Ragnari Jónassyni. Samkvæmt heimildum Vísis ræddu þau um bókmenntir og fór mjög vel á með þeim. Brown hafði ekki lesið bækur Yrsu og Ragnars en höfundarnir skiptust á árituðum eintökum á bókum sínum í hádegisverðinum í dag. Dan Brown, Yrsa Sigurðar og Ragnar Jónasson.Mynd/BjarturBrown hefur mikinn áhuga á miðaldasögu og miðöldum og því kom Bjartur því í kring að hann fengi að skoða þjóðargersemarnar sem handritin okkar eru. Höfundurinn er að fylgja eftir bókinni Origin sem kom út á síðasta ári en veltir nú fyrir sér stefnu næstu bókar. Ekki er vitað hvort handritin muni verða honum innblástur. Á morgun fer Brown út á land í gönguferð með góðum vini en mikil leynd liggur yfir því hvert ferðinni er heitið. Brown hafði lengi látið sig dreyma um að heimsækja Íslands og mun dvelja á landinu í nokkra daga.
Handritasafn Árna Magnússonar Tengdar fréttir Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins og margfaldur metsöluhöfundur er væntanlegur til landsins. 18. apríl 2018 19:00