Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2018 13:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur lagt 25 prósent toll á kínverskar vörur en talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. Eru aðgerðirnar tilkomnar vegna þess að bandarísk stjórnvöld telja kínversk stjórnvöld stela bandarísku hugviti. Tollarnir ná til 800 vara og eiga að koma til framkvæmda þan 6. júlí næstkomandi. Kína hefur sagt að það muni svara í sömu mynt en á móti segir Bandaríkjastjórn að ef Kínverjar svari í sömu mynt muni verða gripið til enn harðari aðgerða gegn þeim. Trump segir að tollarnir séu nauðsynlegir til þess að koma í veg fyrir að frekari ósanngjarna flutninga á bandarísku hugviti til Kína. Tollarnir munu vernda störf í Bandaríkjunum. „Bandaríkin geta ekki lengur liðið að missa tækni og hugvit í gegnum ósanngjörn viðskipti,“ sagði forsetinn. Á meðal varanna sem tollur verður lagður á eru flugvéladekk og uppþvottavélar. Tengdar fréttir Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24 Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur lagt 25 prósent toll á kínverskar vörur en talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. Eru aðgerðirnar tilkomnar vegna þess að bandarísk stjórnvöld telja kínversk stjórnvöld stela bandarísku hugviti. Tollarnir ná til 800 vara og eiga að koma til framkvæmda þan 6. júlí næstkomandi. Kína hefur sagt að það muni svara í sömu mynt en á móti segir Bandaríkjastjórn að ef Kínverjar svari í sömu mynt muni verða gripið til enn harðari aðgerða gegn þeim. Trump segir að tollarnir séu nauðsynlegir til þess að koma í veg fyrir að frekari ósanngjarna flutninga á bandarísku hugviti til Kína. Tollarnir munu vernda störf í Bandaríkjunum. „Bandaríkin geta ekki lengur liðið að missa tækni og hugvit í gegnum ósanngjörn viðskipti,“ sagði forsetinn. Á meðal varanna sem tollur verður lagður á eru flugvéladekk og uppþvottavélar.
Tengdar fréttir Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24 Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Sjá meira
Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01
Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24