„Grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki lesið gögnin á bak við þetta" Sylvía Hall skrifar 28. apríl 2018 19:18 Sigurður Ingi Jóhannsson og Ásmundur Einar Daðason, ráðherrar Framsóknarflokksins. Vísir/Ernir/Eyþór Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kom Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra til varnar í Víglínunni í dag þegar hann var spurður út í ásakanir þess efnis að félagsmálaráðherra hafi leynt velferðarnefnd upplýsingum og logið í svari við fyrirspurn Halldóru Mogensen um ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.Sjá einnig: Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmálHann segir Ásmund Einar líta málið alvarlegum augum og það sé einfaldlega rangt að hann hafi logið að nefndinni í tengslum við málið. Ásmundur Einar hafi farið fyrir þingnefndina og boðið þeim öll tiltæk gögn. Það hafi hins vegar komið í ljós að margir þingmenn lásu ekki gögnin sem tiltæk voru. „Þess vegna er það grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki einu sinni lesið gögnin á bak við þetta. Það hljómar bara vel að æpa á torgum hvað þetta varðar.“ Sigurður Ingi segir félagsmálaráðherra hafa lagt sig sérstaklega fram í málum sem varða börn og fari sérstaklega varlega í slíkum málum. „Ég veit einfaldlega að hann er að leggja sig allan fram. Hann tekur þetta alvarlega og ég veit að hann hefur ekki verið að leyna neinu." Víglínan Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kom Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra til varnar í Víglínunni í dag þegar hann var spurður út í ásakanir þess efnis að félagsmálaráðherra hafi leynt velferðarnefnd upplýsingum og logið í svari við fyrirspurn Halldóru Mogensen um ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.Sjá einnig: Telur Ásmund hafa logið og boðar hann á opinn fund um barnaverndarmálHann segir Ásmund Einar líta málið alvarlegum augum og það sé einfaldlega rangt að hann hafi logið að nefndinni í tengslum við málið. Ásmundur Einar hafi farið fyrir þingnefndina og boðið þeim öll tiltæk gögn. Það hafi hins vegar komið í ljós að margir þingmenn lásu ekki gögnin sem tiltæk voru. „Þess vegna er það grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki einu sinni lesið gögnin á bak við þetta. Það hljómar bara vel að æpa á torgum hvað þetta varðar.“ Sigurður Ingi segir félagsmálaráðherra hafa lagt sig sérstaklega fram í málum sem varða börn og fari sérstaklega varlega í slíkum málum. „Ég veit einfaldlega að hann er að leggja sig allan fram. Hann tekur þetta alvarlega og ég veit að hann hefur ekki verið að leyna neinu."
Víglínan Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35
Hafa „hylmt yfir í öðru máli tengdu barnaníði“ Píratar krefjast þess að ríkisstjórn Íslands setji nú réttindi barna í algjöran forgang í máli Braga Guðbrandssonar og sýni bæði frumkvæði sjálf og veiti einnig Alþingi og öðrum eftirlitsaðilum stuðning við að upplýsa málið að fullu og án tafa. 27. apríl 2018 18:10