Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hafi verið um ölvun fólks í nótt því lögreglan fékk þó nokkrar tilkynningar um einstaklinga sem voru ofurölvi og ósjálfbjarga.
Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt

Í nótt sinnti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tveimur útköllum vegna heimilisofbeldis, annars vegar í Hafnarfirði og hins vegar í Grafarholti. Meintir gerendur voru í kjölfarið handteknir og vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.
Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hafi verið um ölvun fólks í nótt því lögreglan fékk þó nokkrar tilkynningar um einstaklinga sem voru ofurölvi og ósjálfbjarga.
Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hafi verið um ölvun fólks í nótt því lögreglan fékk þó nokkrar tilkynningar um einstaklinga sem voru ofurölvi og ósjálfbjarga.