Lokatölur úr Fjarðabyggð: Meirihlutinn fallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 01:58 Þetta eru kjörnir fulltrúar í Fjarðabyggð. Vísir/Gvendur Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn tapa hvort um sig manni til Fjarðalistans og Miðflokksins en lokatölur hafa verið birtar í Fjarðabyggð. 2373 atkvæði voru greidd í sveitarfélaginu og var kjörsókn tæplega 72 prósent. 75 atkvæði voru auð eða ógild. Framsóknarflokkur hlaut 542 atkvæði eða 23,6 prósent, Sjálfstæðisflokkur hlaut 587 atkvæði eða 25,5 prósent og Fjarðalistinn hlaut 783 atkvæði eða 34,1 prósent. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti, hlaut 386 atkvæði eða 16,8 prósent og náði inn einum manni. Níu eru í bæjarstjórn. Fjarðalistinn fékk fjóra fulltrúa, Framsóknarflokkur tvo, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkurinn einn. Meirihlutinn er fallinn.Svona líta lokatölurnar út.Nýir bæjarfulltrúar1 L Eydís Ásbjörnsdóttir 2 D Jens Garðar Helgason 3 B Jón Björn Hákonarson 4 L Sigurður Ólafsson 5 M Rúnar Már Gunnarsson 6 D Dýrunn Pála Skaftadóttir 7 B Pálína Margeirsdóttir 8 L Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 9 L Einar Már SigurðarsonRótgrónir flokkar missa fulltrúa til nýrri flokka í Fjarðabyggð.Vísir/Hjalti Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn tapa hvort um sig manni til Fjarðalistans og Miðflokksins en lokatölur hafa verið birtar í Fjarðabyggð. 2373 atkvæði voru greidd í sveitarfélaginu og var kjörsókn tæplega 72 prósent. 75 atkvæði voru auð eða ógild. Framsóknarflokkur hlaut 542 atkvæði eða 23,6 prósent, Sjálfstæðisflokkur hlaut 587 atkvæði eða 25,5 prósent og Fjarðalistinn hlaut 783 atkvæði eða 34,1 prósent. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti, hlaut 386 atkvæði eða 16,8 prósent og náði inn einum manni. Níu eru í bæjarstjórn. Fjarðalistinn fékk fjóra fulltrúa, Framsóknarflokkur tvo, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkurinn einn. Meirihlutinn er fallinn.Svona líta lokatölurnar út.Nýir bæjarfulltrúar1 L Eydís Ásbjörnsdóttir 2 D Jens Garðar Helgason 3 B Jón Björn Hákonarson 4 L Sigurður Ólafsson 5 M Rúnar Már Gunnarsson 6 D Dýrunn Pála Skaftadóttir 7 B Pálína Margeirsdóttir 8 L Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 9 L Einar Már SigurðarsonRótgrónir flokkar missa fulltrúa til nýrri flokka í Fjarðabyggð.Vísir/Hjalti
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16