Fjögur atkvæði úr Reykjavík bárust sekúndum of seint til Eyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 02:48 Sjálfstæðisflokkurinn og Fyrir Heimaey fengu þrjá fulltrúa hvor flokkur og Eyjalistinn einn. Vísir/Einar Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir eðlilega ósk hafa komið um endurtalningu atkvæða eftir að ljóst var hve lítill munurinn væri á því að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn inn og héldi meirihluta. „Það var mjög eðlilegt en niðurstaðan var sú sama,“ segir Jóhann.Elliði sagði í samtali við Vísi þegar úrslitin urðu ljós í nótt að munað hefði um fjögur atkvæði Sjálfstæðismanna sem bárust úr Valhöll. Þau hefðu skilað sér tuttugu sekúndum of seint í kjördeild í Eyjum. Um var að ræða atkvæði sem greidd voru utankjörfundar. „Það var mat yfirkjörstjórnar að þau hefðu komið eftir að kjörfundi lauk,“ segir Jóhann. Atkvæði verði að berast inn í kjördeild áður en kjörfundi lýkur klukkan tíu. „Það var niðurstaðan að atkvæðin hefðu borist of seint.“ Jóhann segir ekki hægt að fullyrða hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið öll fjögur atkvæðin enda hefðu umslögin ekki verið opnuð. Það hefði ekki skipt máli. Niðurstaðan hefði orðið sú sama. „D-listinn hefði þurft að bæta við sig fimm atkvæðum og H-listinn að missa fjögur,“ segir Jóhann sem hefur starfað í kringum kosningar frá árinu 1986. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir eðlilega ósk hafa komið um endurtalningu atkvæða eftir að ljóst var hve lítill munurinn væri á því að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn inn og héldi meirihluta. „Það var mjög eðlilegt en niðurstaðan var sú sama,“ segir Jóhann.Elliði sagði í samtali við Vísi þegar úrslitin urðu ljós í nótt að munað hefði um fjögur atkvæði Sjálfstæðismanna sem bárust úr Valhöll. Þau hefðu skilað sér tuttugu sekúndum of seint í kjördeild í Eyjum. Um var að ræða atkvæði sem greidd voru utankjörfundar. „Það var mat yfirkjörstjórnar að þau hefðu komið eftir að kjörfundi lauk,“ segir Jóhann. Atkvæði verði að berast inn í kjördeild áður en kjörfundi lýkur klukkan tíu. „Það var niðurstaðan að atkvæðin hefðu borist of seint.“ Jóhann segir ekki hægt að fullyrða hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið öll fjögur atkvæðin enda hefðu umslögin ekki verið opnuð. Það hefði ekki skipt máli. Niðurstaðan hefði orðið sú sama. „D-listinn hefði þurft að bæta við sig fimm atkvæðum og H-listinn að missa fjögur,“ segir Jóhann sem hefur starfað í kringum kosningar frá árinu 1986.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09