Ekki láta klámáhorf afskiptalaust Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2018 20:15 Tæpur helmingur drengja í 8. til 10. bekk segist horfa á klám einu sinni í viku eða oftar en þeir eru að meðaltali ellefu ára þegar þeir horfa á klám í fyrsta skipti. Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, starfsmaður Stígamóta, segir foreldra þurfa að taka ákvörðun um að láta ekki klámáhorf afskiptalaust enda sé tenging milli klámáhorfs og kynferðisofbeldis. Tölfræði Stígamóta sýnir að gerendur kynferðisofbeldis eru fyrst og fremst ungir menn. Jafnframt eru 70% þolendur undir 18 ára aldri þegar þau verða fyrst fyrir kynferðisofbeldi. Fyrr á árinu fór Stígamót af stað með herferðina #sjúkást og í framhaldi af henni hrintu þau úr vör nýrri herferð sem heitir #allirkrakkar, með það markmið að höfða til foreldra um að taka þátt í baráttunni gegn kynferðisofeldi. „Allir krakkar geta orðið gerendur kynferðisofbeldis og allir krakkar geta orðið þolendur kynferðisofbeldis. Það er okkar sem samfélags að fræða þau og koma í veg fyrir kynferðisofbeldi áður en það er framið," segir hún.Enginn á rétt á kynlífi Hún segir margt hægt að gera til að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi og mikilvægt sé að fræða unglinga. Taka þurfi ákvörðun að láta ekki klám áhorf afskiptalaust. Kynferðisofbeldi sé ekki náttúrulögmál heldur lærð hegðun og að rannsóknir sýna að þar geti klámáhorf spilað stórt hlutverk. Enginn eigi rétt á kynlífi - sá sem heldur það sé líklegur til að fara yfir mörk.Hvað geta foreldrar gert til að fylgjast með því hvað barnið er að gera í símanum, eða koma í veg fyrir að það sé að horfa á klám?„Tala við börnin sín. Ég held að það sé eina svarið. Spurja hvað þau eru að skoða. Gefa þeim tækifæri til að vera gagnrýnin. Vegna þess að við erum sennilega aldrei að fara að stoppa það sem þau eru nákvæmlega að fara að sjá. Ef við gefum þeim tækin og tólin til þess að skilja og vera gagnrýnin og ekki taka þessu algjörlega gagnrýnislaust, þá er til mikils að vinna," segir hún.Myndband sem Stígamót lét framleiða undir merkjum #allirkrakkar má sjá hér að neðan. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Tæpur helmingur drengja í 8. til 10. bekk segist horfa á klám einu sinni í viku eða oftar en þeir eru að meðaltali ellefu ára þegar þeir horfa á klám í fyrsta skipti. Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, starfsmaður Stígamóta, segir foreldra þurfa að taka ákvörðun um að láta ekki klámáhorf afskiptalaust enda sé tenging milli klámáhorfs og kynferðisofbeldis. Tölfræði Stígamóta sýnir að gerendur kynferðisofbeldis eru fyrst og fremst ungir menn. Jafnframt eru 70% þolendur undir 18 ára aldri þegar þau verða fyrst fyrir kynferðisofbeldi. Fyrr á árinu fór Stígamót af stað með herferðina #sjúkást og í framhaldi af henni hrintu þau úr vör nýrri herferð sem heitir #allirkrakkar, með það markmið að höfða til foreldra um að taka þátt í baráttunni gegn kynferðisofeldi. „Allir krakkar geta orðið gerendur kynferðisofbeldis og allir krakkar geta orðið þolendur kynferðisofbeldis. Það er okkar sem samfélags að fræða þau og koma í veg fyrir kynferðisofbeldi áður en það er framið," segir hún.Enginn á rétt á kynlífi Hún segir margt hægt að gera til að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi og mikilvægt sé að fræða unglinga. Taka þurfi ákvörðun að láta ekki klám áhorf afskiptalaust. Kynferðisofbeldi sé ekki náttúrulögmál heldur lærð hegðun og að rannsóknir sýna að þar geti klámáhorf spilað stórt hlutverk. Enginn eigi rétt á kynlífi - sá sem heldur það sé líklegur til að fara yfir mörk.Hvað geta foreldrar gert til að fylgjast með því hvað barnið er að gera í símanum, eða koma í veg fyrir að það sé að horfa á klám?„Tala við börnin sín. Ég held að það sé eina svarið. Spurja hvað þau eru að skoða. Gefa þeim tækifæri til að vera gagnrýnin. Vegna þess að við erum sennilega aldrei að fara að stoppa það sem þau eru nákvæmlega að fara að sjá. Ef við gefum þeim tækin og tólin til þess að skilja og vera gagnrýnin og ekki taka þessu algjörlega gagnrýnislaust, þá er til mikils að vinna," segir hún.Myndband sem Stígamót lét framleiða undir merkjum #allirkrakkar má sjá hér að neðan.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira