Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 16:00 Byrjunarlið Íslands á móti Skotum. Mynd/Twitter/Knattspyrnusamband Íslands Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. Knattspyrnusamband Íslands hefur í framhaldinu fengið ófáar fyrirspurnir erlendis frá. Það vekur hins vegar athygli að KSÍ er hreinlega búið að skipta yfir í enskuna á Twitter-síðu sambandsins. Þar eru ekki lengur íslenskar uppfærslur frá landsleikjum ef marka þær sem hafa dottið inn í dag.It is goalless at the half in La Manga.#fyririsland#dottirpic.twitter.com/E98dzwxdWc — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019Twitter-síða KSÍ er að fylgjast með vináttulandsleik Íslands og Skotlands hjá A-landsliðum kvenna sem fram fer á La Manga á Spáni og þar eru allar upplýsingar um gang leiksins á ensku. Allt frá því að íslenska byrjunarliðið var tilkynnt með enskri grafík og upplýsingum á ensku þá eru allar stöðuuppfærslur frá leiknum á ensku. Myllumerkin eru þó enn íslensk eða #fyririsland og #dottir. Staðan er markalaus í hálfleik en hér fyrir neðan má sjá allar enskar uppfærslur Knattspyrnusambands Íslands frá leiknum til þessa.Here is how we start our game against Scotland today in La Manga.#fyririsland#dottirpic.twitter.com/N9hm30TJVU — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019The game has kicked off!#dottir#fyririslandpic.twitter.com/DZs9B0s83p — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019A few chances in the first 30 minutes, but still no goal yet.#fyririsland#dottirpic.twitter.com/g3QYIdMKHG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019It is goalless at the half in La Manga.#fyririsland#dottirpic.twitter.com/E98dzwxdWc — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019 Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. Knattspyrnusamband Íslands hefur í framhaldinu fengið ófáar fyrirspurnir erlendis frá. Það vekur hins vegar athygli að KSÍ er hreinlega búið að skipta yfir í enskuna á Twitter-síðu sambandsins. Þar eru ekki lengur íslenskar uppfærslur frá landsleikjum ef marka þær sem hafa dottið inn í dag.It is goalless at the half in La Manga.#fyririsland#dottirpic.twitter.com/E98dzwxdWc — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019Twitter-síða KSÍ er að fylgjast með vináttulandsleik Íslands og Skotlands hjá A-landsliðum kvenna sem fram fer á La Manga á Spáni og þar eru allar upplýsingar um gang leiksins á ensku. Allt frá því að íslenska byrjunarliðið var tilkynnt með enskri grafík og upplýsingum á ensku þá eru allar stöðuuppfærslur frá leiknum á ensku. Myllumerkin eru þó enn íslensk eða #fyririsland og #dottir. Staðan er markalaus í hálfleik en hér fyrir neðan má sjá allar enskar uppfærslur Knattspyrnusambands Íslands frá leiknum til þessa.Here is how we start our game against Scotland today in La Manga.#fyririsland#dottirpic.twitter.com/N9hm30TJVU — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019The game has kicked off!#dottir#fyririslandpic.twitter.com/DZs9B0s83p — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019A few chances in the first 30 minutes, but still no goal yet.#fyririsland#dottirpic.twitter.com/g3QYIdMKHG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019It is goalless at the half in La Manga.#fyririsland#dottirpic.twitter.com/E98dzwxdWc — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 21, 2019
Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira