Ásta Þöll og Elísabet til Advania Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2019 11:22 Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Advania Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Svo segir í tilkynningu frá Advania þar sem fram kemur að ráðgjöf sé sívaxandi hluti af starfsemi Advania. Ráðgjafateymið Advania Advice aðstoði fyrirtæki að grípa þau tækifæri sem felast í stafrænni umbreytingu. Það hjálpi stjórnendum að tileinka sér nýja hugsun og vinnubrögð til að efla fyrirtæki í stafrænum heimi. Ásta Þöll hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum á sviði stafrænnar þróunar. Hún hefur unnið með hugmyndafræði notendamiðaðrar hönnunar í stefnumótun og stafrænum þróunarverkefnum og hefur reynslu af agile-verkefnastjórnun. Hún hefur komið að nýsköpunarverkefnum og hugmyndaþróun við að bæta upplifun og þjónustu. Ásta Þöll bjó í Kaupmannahöfn í 10 ár þar sem hún útskrifaðist frá upplýsingatækniháskólanum ITU með gráðu í stafrænni hönnun og miðlun. Elísabet hefur víðtæka reynslu sem stjórnandi og ráðgjafi bæði hjá framleiðslufyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. Hún hefur annast gæðastjórnun, upplýsingaöryggi og áhættustjórnun og hefur byggt upp og rekið gæðakerfi með ISO stöðlunum og ITIL (Information Technology Infrastructure Library). Elísabet hefur starfað hjá Stjörnu-Odda, Össuri, Arion banka sem gæðastjóri upplýsinga- og tæknisviðs. Hún hefur einnig setið í stjórn Lífsverks, lífeyrissjóðs verkfræðinga. Hún er verkfræðingur með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og London Metropolitan Business School. Hún lýkur prófi til löggildingar í verðbréfamiðlun í janúar 2019. „Íslenskir stjórnendur eru mjög vakandi fyrir því að kynna sér og finna tækifærin sem felast í fjórðu iðnbyltingunni. Við hjá Advania vitum hversu flókið það er að marka sér stefnu í síbreytilegu stafrænu umhverfi. Við erum hæstánægð með góða viðbót í Advice ráðgjafateymið og hlökkum til að hjálpa stjórnendum að búa til skýra framtíðarsýn fyrr sína stafrænu vegferð,“ segir Anna Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania. Vistaskipti Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Svo segir í tilkynningu frá Advania þar sem fram kemur að ráðgjöf sé sívaxandi hluti af starfsemi Advania. Ráðgjafateymið Advania Advice aðstoði fyrirtæki að grípa þau tækifæri sem felast í stafrænni umbreytingu. Það hjálpi stjórnendum að tileinka sér nýja hugsun og vinnubrögð til að efla fyrirtæki í stafrænum heimi. Ásta Þöll hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum á sviði stafrænnar þróunar. Hún hefur unnið með hugmyndafræði notendamiðaðrar hönnunar í stefnumótun og stafrænum þróunarverkefnum og hefur reynslu af agile-verkefnastjórnun. Hún hefur komið að nýsköpunarverkefnum og hugmyndaþróun við að bæta upplifun og þjónustu. Ásta Þöll bjó í Kaupmannahöfn í 10 ár þar sem hún útskrifaðist frá upplýsingatækniháskólanum ITU með gráðu í stafrænni hönnun og miðlun. Elísabet hefur víðtæka reynslu sem stjórnandi og ráðgjafi bæði hjá framleiðslufyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. Hún hefur annast gæðastjórnun, upplýsingaöryggi og áhættustjórnun og hefur byggt upp og rekið gæðakerfi með ISO stöðlunum og ITIL (Information Technology Infrastructure Library). Elísabet hefur starfað hjá Stjörnu-Odda, Össuri, Arion banka sem gæðastjóri upplýsinga- og tæknisviðs. Hún hefur einnig setið í stjórn Lífsverks, lífeyrissjóðs verkfræðinga. Hún er verkfræðingur með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og London Metropolitan Business School. Hún lýkur prófi til löggildingar í verðbréfamiðlun í janúar 2019. „Íslenskir stjórnendur eru mjög vakandi fyrir því að kynna sér og finna tækifærin sem felast í fjórðu iðnbyltingunni. Við hjá Advania vitum hversu flókið það er að marka sér stefnu í síbreytilegu stafrænu umhverfi. Við erum hæstánægð með góða viðbót í Advice ráðgjafateymið og hlökkum til að hjálpa stjórnendum að búa til skýra framtíðarsýn fyrr sína stafrænu vegferð,“ segir Anna Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania.
Vistaskipti Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira