Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2019 12:00 Það styttist í að við sjáum Sunnu í búrinu. Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. Átta konur berjast þá um strávigtartitilinn á einu kvöldi. Þær sem fara í úrslit berjast því þrisvar sama kvöldið. Í fyrstu tveimur umferðunum er bardaginn ein lota en úrslitabardaginn er hefðbuninn þriggja lotu bardagi. Invicta-bardagasambandið hefur lagt mikið í að auglýsa þetta stórskemmtilega bardagakvöld og hefur lofað háu verðlaunafé til meistarans. Hversu miklu er þó óljóst. Þær sem ná að klára sína bardaga fá einnig bónus. Stóru verðlaunin eru þó strávigtarbelti sambandsins. Hér að neðan má sjá smá kynningu á kvöldinu.On Friday night, we'll crown a new strawweight champion as eight fighters compete in the #PhoenixRising tournament. Here's an inside look at the first four combatants vying for Invicta gold: https://t.co/xu2WrIERgEpic.twitter.com/iw40ct5fwz — Invicta FC (@InvictaFights) April 30, 2019 Sunna hefur verið lengi frá og ekki barist í 20 mánuði. Hún getur því ekki beðið eftir því að stíga aftur inn í búrið og sýna hvað hún getur. Okkar kona hefur undirbúið sig af kostgæfni fyrir bardagakvöldið og meðal annars í Las Vegas áður en hún fór yfir til Kansas City. View this post on InstagramJust a few more days and then it's time _ A nice video by @mjolnirmma shot a few days before I went to to finalise my training camp. _ _ _ #mjölnirmma #womensmma #sunnatsunami #invicta #invictafc #mma A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on May 1, 2019 at 12:46pm PDT MMA Tengdar fréttir Sunna: Ég er fædd bardagakona Sunna Rannveig Davíðsdóttir, eða Sunna Tsunami, snýr loksins aftur í búrið í byrjun maí er hún tekur þátt í skemmtilegu bardagakvöldi með útsláttarfyrirkomulagi. 4. mars 2019 14:45 Sunna: Hlakka til að fá að taka aðeins í þær Bardagakonan Sunna Tsunami mun loksins stíga aftur inn í búrið í byrjun maí. Hún mun þá berjast í nýrri keppni á vegum Invicta bardagasambandsins. 4. mars 2019 19:15 Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00 Sunna keppir um heimsmeistaratitil Sunna Rannveig Davíðsdóttir getur tryggt sér heimsmeistarabeltið í strávigt í byrjun maí þegar hún tekur þátt í Phoenix Rising bardagakvöldinu. 17. apríl 2019 10:30 Sunna snýr aftur í búrið eftir 20 mánaða fjarveru Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í Kansas eftir tvo mánuði. 4. mars 2019 07:41 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. Átta konur berjast þá um strávigtartitilinn á einu kvöldi. Þær sem fara í úrslit berjast því þrisvar sama kvöldið. Í fyrstu tveimur umferðunum er bardaginn ein lota en úrslitabardaginn er hefðbuninn þriggja lotu bardagi. Invicta-bardagasambandið hefur lagt mikið í að auglýsa þetta stórskemmtilega bardagakvöld og hefur lofað háu verðlaunafé til meistarans. Hversu miklu er þó óljóst. Þær sem ná að klára sína bardaga fá einnig bónus. Stóru verðlaunin eru þó strávigtarbelti sambandsins. Hér að neðan má sjá smá kynningu á kvöldinu.On Friday night, we'll crown a new strawweight champion as eight fighters compete in the #PhoenixRising tournament. Here's an inside look at the first four combatants vying for Invicta gold: https://t.co/xu2WrIERgEpic.twitter.com/iw40ct5fwz — Invicta FC (@InvictaFights) April 30, 2019 Sunna hefur verið lengi frá og ekki barist í 20 mánuði. Hún getur því ekki beðið eftir því að stíga aftur inn í búrið og sýna hvað hún getur. Okkar kona hefur undirbúið sig af kostgæfni fyrir bardagakvöldið og meðal annars í Las Vegas áður en hún fór yfir til Kansas City. View this post on InstagramJust a few more days and then it's time _ A nice video by @mjolnirmma shot a few days before I went to to finalise my training camp. _ _ _ #mjölnirmma #womensmma #sunnatsunami #invicta #invictafc #mma A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on May 1, 2019 at 12:46pm PDT
MMA Tengdar fréttir Sunna: Ég er fædd bardagakona Sunna Rannveig Davíðsdóttir, eða Sunna Tsunami, snýr loksins aftur í búrið í byrjun maí er hún tekur þátt í skemmtilegu bardagakvöldi með útsláttarfyrirkomulagi. 4. mars 2019 14:45 Sunna: Hlakka til að fá að taka aðeins í þær Bardagakonan Sunna Tsunami mun loksins stíga aftur inn í búrið í byrjun maí. Hún mun þá berjast í nýrri keppni á vegum Invicta bardagasambandsins. 4. mars 2019 19:15 Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00 Sunna keppir um heimsmeistaratitil Sunna Rannveig Davíðsdóttir getur tryggt sér heimsmeistarabeltið í strávigt í byrjun maí þegar hún tekur þátt í Phoenix Rising bardagakvöldinu. 17. apríl 2019 10:30 Sunna snýr aftur í búrið eftir 20 mánaða fjarveru Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í Kansas eftir tvo mánuði. 4. mars 2019 07:41 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Sunna: Ég er fædd bardagakona Sunna Rannveig Davíðsdóttir, eða Sunna Tsunami, snýr loksins aftur í búrið í byrjun maí er hún tekur þátt í skemmtilegu bardagakvöldi með útsláttarfyrirkomulagi. 4. mars 2019 14:45
Sunna: Hlakka til að fá að taka aðeins í þær Bardagakonan Sunna Tsunami mun loksins stíga aftur inn í búrið í byrjun maí. Hún mun þá berjast í nýrri keppni á vegum Invicta bardagasambandsins. 4. mars 2019 19:15
Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00
Sunna keppir um heimsmeistaratitil Sunna Rannveig Davíðsdóttir getur tryggt sér heimsmeistarabeltið í strávigt í byrjun maí þegar hún tekur þátt í Phoenix Rising bardagakvöldinu. 17. apríl 2019 10:30
Sunna snýr aftur í búrið eftir 20 mánaða fjarveru Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í Kansas eftir tvo mánuði. 4. mars 2019 07:41