Benni Gumm: Það small í smá stund Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 2. október 2019 21:42 Benedikt er þjálfari KR. vísir/ Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. Þó að margt hafa mátt vera betra í spili KR var hafði Benni engar sérstakar áhyggjur af sínu liði. „Nei, við eigum bara eftir að slípa okkur saman. Það voru ekki margir góðir kaflar hjá okkur en við þurfum bara meiri tími til að slípa okkur saman og búa til meiri liðsheild,“ segir Benni en KR vann með eins stigs mun eftir að hafa tekið forystuna í miðjum þriðja leikhluta. „Það small í smá stund og svo fór það bara aftur í sundur.“ Daniela Morillo var allt í öllu fyrir Keflavík í leiknum og KR-stúlkurnar virtust eiga í mestu vandræðum með að stoppa hana. Benna leist ekkert á blikuna enda skipaði hann Sönju Orazovic, erlendum leikmanni sínum, að reyna takmarka hana eins mikið og hún gæti. „Ég var með skipanir seinustu tvær mínúturnar við Sönju að halda boltanum úr höndunum hennar. Við bara réðum ekkert við hana. Ég sá hana setja 30 stig á sunnudaginn [í Meistara meistaranna] og vissi að hún yrði erfið. Hörku leikmaður.“ Varðandi framhaldið og næstu leiki vill Benni sjá liðið sitt sýna meiri hörku. „Já, ég vil sjá strax að við séum harðari í næsta leik. Ég er ósáttur með að Keflavík hafi verið harðari en við á okkar heimavelli. Þær voru að berja okkur og við þoldum einhvern veginn enga snertingu,“ sagði hann fúll að lokum. Það er allavega alveg ljóst að KR þarf að halda áfram að herða sig ef þær vilja ekki tapa leik sem þessum þegar að þær mæta reyndari liðum eins og Val og Haukum. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. Þó að margt hafa mátt vera betra í spili KR var hafði Benni engar sérstakar áhyggjur af sínu liði. „Nei, við eigum bara eftir að slípa okkur saman. Það voru ekki margir góðir kaflar hjá okkur en við þurfum bara meiri tími til að slípa okkur saman og búa til meiri liðsheild,“ segir Benni en KR vann með eins stigs mun eftir að hafa tekið forystuna í miðjum þriðja leikhluta. „Það small í smá stund og svo fór það bara aftur í sundur.“ Daniela Morillo var allt í öllu fyrir Keflavík í leiknum og KR-stúlkurnar virtust eiga í mestu vandræðum með að stoppa hana. Benna leist ekkert á blikuna enda skipaði hann Sönju Orazovic, erlendum leikmanni sínum, að reyna takmarka hana eins mikið og hún gæti. „Ég var með skipanir seinustu tvær mínúturnar við Sönju að halda boltanum úr höndunum hennar. Við bara réðum ekkert við hana. Ég sá hana setja 30 stig á sunnudaginn [í Meistara meistaranna] og vissi að hún yrði erfið. Hörku leikmaður.“ Varðandi framhaldið og næstu leiki vill Benni sjá liðið sitt sýna meiri hörku. „Já, ég vil sjá strax að við séum harðari í næsta leik. Ég er ósáttur með að Keflavík hafi verið harðari en við á okkar heimavelli. Þær voru að berja okkur og við þoldum einhvern veginn enga snertingu,“ sagði hann fúll að lokum. Það er allavega alveg ljóst að KR þarf að halda áfram að herða sig ef þær vilja ekki tapa leik sem þessum þegar að þær mæta reyndari liðum eins og Val og Haukum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik