Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2019 08:45 Mótmælendur höfðu meðal annars komið fyrir steypuklumpum og sviði þar sem tónleikar voru haldnir. epa Frönsk óeirðalögregla beitti meðal annars piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring.Reuters segir frá því að franska lögreglan hafi rutt mótmælendum og ýmsu lauslegu úr vegi sem notað hafi verið til að trufla umferð á AP-7 þjóðveginum, við landamærabæinn La Jonquera. Var búið að loka fyrir umferð í báðar áttir. Mótmælendur höfðu þar komið fyrir steypuklumpum og sviði þar sem tónleikar voru haldnir. Mikil mótmæli hafa verið í Katalóníu síðustu vikurnar eftir að nokkrir leiðtogar aðskilnaðarsinna fengu þunga fangelsisdóma í Hæstarétti Spánar vegna aðkomu sinnar að skipulagningu þjóðaratkvæðagreiðslunnar árið 2017 og þeirrar sjálfstæðisyfirslýsingar katalónska héraðsþingsins sem fylgdi í kjölfarið. Aðspurður um hvað lögregla í Katalóníu myndi gera varðandi mótmælendur sem franska lögreglan vísaði aftur yfir landamærin, sagði Quim Torra, forseti héraðsþings Katalóníu, að engin ástæða væri til að ákæra fólkið. Mikilvægast væri að sjá til þess að enginn slasist í aðgerðum lögreglunnar. Frakkland Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. 10. nóvember 2019 23:15 Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. 5. nóvember 2019 08:05 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Frönsk óeirðalögregla beitti meðal annars piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring.Reuters segir frá því að franska lögreglan hafi rutt mótmælendum og ýmsu lauslegu úr vegi sem notað hafi verið til að trufla umferð á AP-7 þjóðveginum, við landamærabæinn La Jonquera. Var búið að loka fyrir umferð í báðar áttir. Mótmælendur höfðu þar komið fyrir steypuklumpum og sviði þar sem tónleikar voru haldnir. Mikil mótmæli hafa verið í Katalóníu síðustu vikurnar eftir að nokkrir leiðtogar aðskilnaðarsinna fengu þunga fangelsisdóma í Hæstarétti Spánar vegna aðkomu sinnar að skipulagningu þjóðaratkvæðagreiðslunnar árið 2017 og þeirrar sjálfstæðisyfirslýsingar katalónska héraðsþingsins sem fylgdi í kjölfarið. Aðspurður um hvað lögregla í Katalóníu myndi gera varðandi mótmælendur sem franska lögreglan vísaði aftur yfir landamærin, sagði Quim Torra, forseti héraðsþings Katalóníu, að engin ástæða væri til að ákæra fólkið. Mikilvægast væri að sjá til þess að enginn slasist í aðgerðum lögreglunnar.
Frakkland Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. 10. nóvember 2019 23:15 Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. 5. nóvember 2019 08:05 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. 10. nóvember 2019 23:15
Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. 5. nóvember 2019 08:05