Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn: „Myndi ekki segja að það væri pressa á mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2019 19:30 Flestir af bestu kylfingum landsins koma saman á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer um helgina á Grafarholtsvelli. Íslandsmótið hefst í Grafarholtinu á fimmtudaginn en mótið er lokamót sumarsins. Alls eru 150 keppendur skráðir til leiks og margir af okkar bestu kylfingum. Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Golfklúbbnum Keili, eiga bæði titil að verja og þau eru á meðal keppenda um helgina. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu móti og völlurinn er í toppstandi. Það eru mikið af góðum kylfingum og ég get ekki beðið,“ sagði Axel sem hefur unnið mótið í þrígang. En er pressa á honum? „Nei, ég myndi ekki segja að það væri pressa á mér. Ég ætla mér að reyna að vinna þetta mót og ég mun gera mitt í að sýna mikla þolinmæði. Það er eina sem ég get gert.“ Guðrún Brá, er rétt eins og Axel, með báða fæturna á jörðinni og er róleg fyrir keppni helgarinnar. „Það eru nóg af stelpunum. Það er ótrúlega góð skráning og ég ætla að gera mitt besta í að verja titilinn,“ sagði Guðrún Brá. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan. Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum landsins koma saman á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer um helgina á Grafarholtsvelli. Íslandsmótið hefst í Grafarholtinu á fimmtudaginn en mótið er lokamót sumarsins. Alls eru 150 keppendur skráðir til leiks og margir af okkar bestu kylfingum. Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Golfklúbbnum Keili, eiga bæði titil að verja og þau eru á meðal keppenda um helgina. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu móti og völlurinn er í toppstandi. Það eru mikið af góðum kylfingum og ég get ekki beðið,“ sagði Axel sem hefur unnið mótið í þrígang. En er pressa á honum? „Nei, ég myndi ekki segja að það væri pressa á mér. Ég ætla mér að reyna að vinna þetta mót og ég mun gera mitt í að sýna mikla þolinmæði. Það er eina sem ég get gert.“ Guðrún Brá, er rétt eins og Axel, með báða fæturna á jörðinni og er róleg fyrir keppni helgarinnar. „Það eru nóg af stelpunum. Það er ótrúlega góð skráning og ég ætla að gera mitt besta í að verja titilinn,“ sagði Guðrún Brá. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan.
Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira