Jarðskjálfti að stærð 6,4 í Kaliforníu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júlí 2019 18:52 Upptök skjálftans voru um 160 kílómetra norður af Los Angeles. Vísir/Getty Jarðskjálfti af stærðinni 6,4 á varð í norður af borginni Los Angeles í Kaliforníu um klukkan 10:30 að staðartíma eða 18:30 að íslenskum tíma. Ekki liggur fyrir hvort eða hversu mikið manntjón varð af skjálftanum. Þá er ekki talin hætta á að flóðbylgja muni fylgja skjálftanumToday's earthquake was the largest in Southern California since the 1994 6.6 Northridge quake, which killed dozens and caused billions in damage. Northridge hit in the center of a populated area, while this quake was located far from the metropolitan Los Angeles area. pic.twitter.com/nUL66mHvkO — Los Angeles Times (@latimes) July 4, 2019 Los Angeles Times greinir frá því að upptök skjálftans hafi verið í Searles-dal, sem er um 160 kílómetra norðan við stórborgina. Skjálftinn er sá stærsti sem mælst hefur í suður-Kaliforníu frá árinu 1994, þegar skjálfti af stærðinni 6,6 reið yfir. Á vef CNN kemur fram að byggingar í Los Angeles hafi vaggað til og frá í „að minnsta kosti þó nokkrar sekúndur.“ Þá hafa að minnsta kost fjórir stórir eftirskjálftar mælst. Þeir voru frá 3,5 upp í 4,7 að stærð. Alls hafa á þriðja tug eftirskjálfta mælst. Veðurstofa Bandaríkjanna hefur þá sagt frá því að jarðskjálftinn hafi fundist alla leið til Las Vegas, en á fjórða hundrað kílómetra er á milli borganna tveggja.My dads liquor store in Ridgecrest (11 miles from the earthquake) pic.twitter.com/4RC0mY3eha — Zomo (@zomo_abd) July 4, 2019 Bandaríkin Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira
Jarðskjálfti af stærðinni 6,4 á varð í norður af borginni Los Angeles í Kaliforníu um klukkan 10:30 að staðartíma eða 18:30 að íslenskum tíma. Ekki liggur fyrir hvort eða hversu mikið manntjón varð af skjálftanum. Þá er ekki talin hætta á að flóðbylgja muni fylgja skjálftanumToday's earthquake was the largest in Southern California since the 1994 6.6 Northridge quake, which killed dozens and caused billions in damage. Northridge hit in the center of a populated area, while this quake was located far from the metropolitan Los Angeles area. pic.twitter.com/nUL66mHvkO — Los Angeles Times (@latimes) July 4, 2019 Los Angeles Times greinir frá því að upptök skjálftans hafi verið í Searles-dal, sem er um 160 kílómetra norðan við stórborgina. Skjálftinn er sá stærsti sem mælst hefur í suður-Kaliforníu frá árinu 1994, þegar skjálfti af stærðinni 6,6 reið yfir. Á vef CNN kemur fram að byggingar í Los Angeles hafi vaggað til og frá í „að minnsta kosti þó nokkrar sekúndur.“ Þá hafa að minnsta kost fjórir stórir eftirskjálftar mælst. Þeir voru frá 3,5 upp í 4,7 að stærð. Alls hafa á þriðja tug eftirskjálfta mælst. Veðurstofa Bandaríkjanna hefur þá sagt frá því að jarðskjálftinn hafi fundist alla leið til Las Vegas, en á fjórða hundrað kílómetra er á milli borganna tveggja.My dads liquor store in Ridgecrest (11 miles from the earthquake) pic.twitter.com/4RC0mY3eha — Zomo (@zomo_abd) July 4, 2019
Bandaríkin Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira