Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 14:00 Daníel Ómar var bara fimmtán ára þegar vinna við Mortem hófst. Mynd/GameTíví Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Óli prófaði að sjálfsögðu leikinn og það með sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn er eins og áður segir hryllingsleikur og má segja að leikjahönnuðinum hafi tekist ætlunarverk sitt því Óli var ein taugahrúga á meðan að á spilun stóð. Leikurinn snýst í raun um feluleik í dimmu húsi einu og vonandi hefur Óla liðið betur í fyrri feluleikjum sem hann hefur tekið þátt í. Ekki bætti úr skák þegar óvæntur aðili mætti á svæðið á meðan gleraugun voru á og spennan var mikil. Gametíví Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Óli prófaði að sjálfsögðu leikinn og það með sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn er eins og áður segir hryllingsleikur og má segja að leikjahönnuðinum hafi tekist ætlunarverk sitt því Óli var ein taugahrúga á meðan að á spilun stóð. Leikurinn snýst í raun um feluleik í dimmu húsi einu og vonandi hefur Óla liðið betur í fyrri feluleikjum sem hann hefur tekið þátt í. Ekki bætti úr skák þegar óvæntur aðili mætti á svæðið á meðan gleraugun voru á og spennan var mikil.
Gametíví Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira