Afhenda skólatöskur meðfram matargjöf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. september 2019 14:17 Frá vinstri: Valgeir Daðason, Einar Jón Másson fulltrúar Costco, Ásgerður Jóna Flosadóttir, Kristrún Gunnlaugsdóttir, Ásta Katrín Viljhjálmsdóttir og Sveinbjörg Kristmundsdóttir. Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Engin afhending var á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálpinni síðustu tvo mánuði. Afhending verður 24. og 25. september klukkan 12-14 í Iðufelli 14 í Breiðholti og 26. september klukkan 15-17 að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Ásgerður segir töskur sem henti báðum kynjum meðal gjafanna og þeim verði dreift á Reykjanesið og Iðufellið. Aðspurð hverjir fái töskur segir hún sömu aðferð og hafi verið í mörg ár. Fólk sýni skattframtal sitt eða fletti upp í Þjóðskrá. Aðeins lágtekjufólk geti sótt í aðstoðina, öryrkjar, fólk í leiguhúsnæði með litlar tekjur. „Við setjum okkur í fótspor fólksins en yfirleitt á þetta fólk ekki mat síðustu viku mánaðarins. Þess vegna höfum við úthlutunina svona seint í mánuðnum.“ Framundan sé söfnun fyrir jólaúthlutun og telur Ásgerður Jóna samtökin þurfa að safna tólf milljónum króna til að geta staðið vel að úthlutunum. Costco Félagsmál Hjálparstarf Skóla - og menntamál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Engin afhending var á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálpinni síðustu tvo mánuði. Afhending verður 24. og 25. september klukkan 12-14 í Iðufelli 14 í Breiðholti og 26. september klukkan 15-17 að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Ásgerður segir töskur sem henti báðum kynjum meðal gjafanna og þeim verði dreift á Reykjanesið og Iðufellið. Aðspurð hverjir fái töskur segir hún sömu aðferð og hafi verið í mörg ár. Fólk sýni skattframtal sitt eða fletti upp í Þjóðskrá. Aðeins lágtekjufólk geti sótt í aðstoðina, öryrkjar, fólk í leiguhúsnæði með litlar tekjur. „Við setjum okkur í fótspor fólksins en yfirleitt á þetta fólk ekki mat síðustu viku mánaðarins. Þess vegna höfum við úthlutunina svona seint í mánuðnum.“ Framundan sé söfnun fyrir jólaúthlutun og telur Ásgerður Jóna samtökin þurfa að safna tólf milljónum króna til að geta staðið vel að úthlutunum.
Costco Félagsmál Hjálparstarf Skóla - og menntamál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira