Frumsýning á nýju myndbandi með Baggalúti Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2019 12:45 Strákarnir í Baggalúti senda frá sér nýjan smell. Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Upp í bústað sem er nýtt lag með Baggalúti. Lagið var frumflutt á Bylgjunni í gær en Bragi Valdimar Skúlason samdi fyrir gamanleikinn Sex í sveit. Um er að ræða einn vinsælasta gamanleik sem settur hefur verið upp í Borgarleikhúsinu en hefur nú tímastilltur og uppfærður. Leikritið fjallar um sumarbústaða ferð sem endar með ósköpum og lagið, textinn og myndbandið eru í svipuðum stíl. Í leikritinu skella hjónakornin Benedikt og Þórunn sér í bústað í Eyjafirði. Hann hugsar sér gott til glóðarinnar þegar hún hyggur á heimsókn til móður sinnar og býður bæði viðhaldinu og vini sínum til veislu. Allt í einu snýst eiginkonunni hugur og ákveður án fyrirvara að vera um kyrrt. Þá hitnar hratt í kolunum og þegar veisluþjónustan bætist í hópinn ætlar beinlínis allt um koll að keyra.Klippa: Baggalútur - Upp í bústað Leikarar í sýningunni og myndbandinu eru Haraldur Ari Stefánsson, Jörundur Ragnarsson, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir. Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson. Sýningin verður frumsýnd laugardaginn 5. október. Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og Katrín Halldóra, leikkona, mættu í Bítið og töluðu um farsann Sex í sveit í gær. Bítið Leikhús Menning Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Upp í bústað sem er nýtt lag með Baggalúti. Lagið var frumflutt á Bylgjunni í gær en Bragi Valdimar Skúlason samdi fyrir gamanleikinn Sex í sveit. Um er að ræða einn vinsælasta gamanleik sem settur hefur verið upp í Borgarleikhúsinu en hefur nú tímastilltur og uppfærður. Leikritið fjallar um sumarbústaða ferð sem endar með ósköpum og lagið, textinn og myndbandið eru í svipuðum stíl. Í leikritinu skella hjónakornin Benedikt og Þórunn sér í bústað í Eyjafirði. Hann hugsar sér gott til glóðarinnar þegar hún hyggur á heimsókn til móður sinnar og býður bæði viðhaldinu og vini sínum til veislu. Allt í einu snýst eiginkonunni hugur og ákveður án fyrirvara að vera um kyrrt. Þá hitnar hratt í kolunum og þegar veisluþjónustan bætist í hópinn ætlar beinlínis allt um koll að keyra.Klippa: Baggalútur - Upp í bústað Leikarar í sýningunni og myndbandinu eru Haraldur Ari Stefánsson, Jörundur Ragnarsson, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir. Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson. Sýningin verður frumsýnd laugardaginn 5. október. Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og Katrín Halldóra, leikkona, mættu í Bítið og töluðu um farsann Sex í sveit í gær.
Bítið Leikhús Menning Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira