Bjarki: Vorum búnir að tala um það að ég myndi setja hann í slána Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 19:15 Bjarki Már Elísson segir að það hafi alltaf verið stefnan hjá íslenska landsliðinu að komast í milliriðla og það hafðist með sigrinum á Makedóníu í vköld. „Þetta var það sem við töluðum um og ætluðum okkar allan tímann,“ sagði vinstri hornamaðurinn við Tómas Þór Þórðarson í Munchen. „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisverk að brjóta þá niður. Þeir hafa sýnt það í öllum leikjunum að þeir byrja vel og svo brotnar undan þeim þegar líður á.“ „Við vissum það að ef við myndum halda áfram að keyra á þá að þá á endanum myndi við hafa það,“ en varnarleikurinn var það sem skóp sigurinn í dag: „Það er erfitt þegar hitt liðið spilar sjö á móti sex að keyra hraðaupphlaup í hina áttina. Markverðir beggja liða vörðu vel. Helvítið hinu megin varði líka vel en við höfðum þetta og það er það sem skiptir máli.“ Bjarki vippaði boltanum í slána gegn opnu marki en Arnór Þór bjargaði honum. Arnór tók nefnilega frákastið og kom boltanum í netið en Bjarki sló á létta strengi í leikslok: „Bjöggi komst í highlight-videoið með dansinum í síðasta leik og mig vantaði að komast þangað. Ég ákvað að gefa Arnóri stoðsendingu með því að setja hann í slána.“ „Við vorum búnir að tala um það að ef við kæmumst tveir í gegn þá myndi ég setja hann í slána og til hans. Það gekk upp“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Bjarki Már Elísson segir að það hafi alltaf verið stefnan hjá íslenska landsliðinu að komast í milliriðla og það hafðist með sigrinum á Makedóníu í vköld. „Þetta var það sem við töluðum um og ætluðum okkar allan tímann,“ sagði vinstri hornamaðurinn við Tómas Þór Þórðarson í Munchen. „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisverk að brjóta þá niður. Þeir hafa sýnt það í öllum leikjunum að þeir byrja vel og svo brotnar undan þeim þegar líður á.“ „Við vissum það að ef við myndum halda áfram að keyra á þá að þá á endanum myndi við hafa það,“ en varnarleikurinn var það sem skóp sigurinn í dag: „Það er erfitt þegar hitt liðið spilar sjö á móti sex að keyra hraðaupphlaup í hina áttina. Markverðir beggja liða vörðu vel. Helvítið hinu megin varði líka vel en við höfðum þetta og það er það sem skiptir máli.“ Bjarki vippaði boltanum í slána gegn opnu marki en Arnór Þór bjargaði honum. Arnór tók nefnilega frákastið og kom boltanum í netið en Bjarki sló á létta strengi í leikslok: „Bjöggi komst í highlight-videoið með dansinum í síðasta leik og mig vantaði að komast þangað. Ég ákvað að gefa Arnóri stoðsendingu með því að setja hann í slána.“ „Við vorum búnir að tala um það að ef við kæmumst tveir í gegn þá myndi ég setja hann í slána og til hans. Það gekk upp“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45
Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00
Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52