Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 18:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er Ísland tryggði sér sæti í milliriðli eftir tveggja marka sigur á Makedóníu í Þýskalandi í dag. Gísli kom inn í fyrri hálfleiknum og olli vandræðum með hraða sínum og krafti. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik og FH-ingurinn var eðlilega ánægður í leikslok. „Þetta var geðveikt að ná markmiðum okkar. Þarna eigum við heima. Við eigum heima í topp tólf,“ sagði Gísli við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst við oft á tíðum vera spila okkur í færi. Á sumum köflum þurftum við að fá meira flæði en mér fannst þegar uppi er staðið við fá fín færi og lykillinn var að ráðast á þetta á fullum krafti.“ „Við vissum að við værum í betri formi en þeir og að við þyrftum að keyra á þetta í 60 mínútur. Eins og þeir hafa verið að spila síðustu leiki hafa þeir verið að tapa síðasta hálftímanum því þeir eru ekki í nægilega góðu formi.“ Eins og áður segir átti Gísli afar góðan leik og var hann duglegur að ógna vörn Makedóníu. Hann segir að það skipti engu máli hverjum hann spili á móti; hann gerir bara sínar árasir. „Nei, það væri fáranlegt að hverfa frá því. Ég held áfram mínu,“ sagði þessi nítján ára piltur kokhraustur að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er Ísland tryggði sér sæti í milliriðli eftir tveggja marka sigur á Makedóníu í Þýskalandi í dag. Gísli kom inn í fyrri hálfleiknum og olli vandræðum með hraða sínum og krafti. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik og FH-ingurinn var eðlilega ánægður í leikslok. „Þetta var geðveikt að ná markmiðum okkar. Þarna eigum við heima. Við eigum heima í topp tólf,“ sagði Gísli við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst við oft á tíðum vera spila okkur í færi. Á sumum köflum þurftum við að fá meira flæði en mér fannst þegar uppi er staðið við fá fín færi og lykillinn var að ráðast á þetta á fullum krafti.“ „Við vissum að við værum í betri formi en þeir og að við þyrftum að keyra á þetta í 60 mínútur. Eins og þeir hafa verið að spila síðustu leiki hafa þeir verið að tapa síðasta hálftímanum því þeir eru ekki í nægilega góðu formi.“ Eins og áður segir átti Gísli afar góðan leik og var hann duglegur að ógna vörn Makedóníu. Hann segir að það skipti engu máli hverjum hann spili á móti; hann gerir bara sínar árasir. „Nei, það væri fáranlegt að hverfa frá því. Ég held áfram mínu,“ sagði þessi nítján ára piltur kokhraustur að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira