Goðsögn selur til að komast nær sundlauginni og golfvellinum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2019 15:30 GVA er goðsögn á sviði ljósmyndunnar á Íslandi. Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. Gunnar eða GVA eins og hann er betur þekktur sem starfaði sem fréttaljósmyndari frá árinu 1966 til 2018 þegar hann settir í helgan stein þann 1.maí.GVA hefur myndað helstu atburði Íslandssögunnar á þessum rúmlega fimmtíu árum. Fyrsta forsíðumynd Gunnars birtist í Tímanum í júní 1966. „Við erum búin að finna okkur íbúð í svona fimmtíu plús fjölbýlishúsi. Þessi eign hefur þá kosti að uppfylla mínar gömlu óskir að vera nálægt sundlauginni og golfvellinum,“ segir Gunnar sem fer í sund á hverjum einasta morgni og hefur gert það í marga áratugi. „Það er mitt áhugamál númer 1,2 og þrjú. Það gerir ég til að viðhalda gömlum kroppi. Ég held því fram að sund sé besta íþrótt fyrir gamlan kropp sem til er,“ segir Gunnar en þau hjónin hafa búið í Grenibyggð í sautján ár. „Þetta er mjög gott hús með ágætis garðholu. Svo er þetta í námunda við eitt fallegasta göngusvæði á stór Reykjavíkursvæðinu sem er í kringum Reykjalund og Varmá,“ segir Gunnar sem mun færa sig yfir í Klappahlíð. „Að komast svona nálægt golfvellinum og sundlauginni er draumur og ég verð mjög hamingjusamur með það ef þetta gengur upp.“ Húsið við Grenibyggð er 136 fermetrar og var húsið byggt árið 1990. Ásett verð er 66,9 milljónir en hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Hús í fallegu hverfi í Mosfellsbæ.Opin rými með borðstofu og setustofu.Smekklegt eldhús.Fallegt hjónaherbergi.Fallegur arinn.Góð garðhola eins og GVA talar sjálfur um. Hús og heimili Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00 Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. Gunnar eða GVA eins og hann er betur þekktur sem starfaði sem fréttaljósmyndari frá árinu 1966 til 2018 þegar hann settir í helgan stein þann 1.maí.GVA hefur myndað helstu atburði Íslandssögunnar á þessum rúmlega fimmtíu árum. Fyrsta forsíðumynd Gunnars birtist í Tímanum í júní 1966. „Við erum búin að finna okkur íbúð í svona fimmtíu plús fjölbýlishúsi. Þessi eign hefur þá kosti að uppfylla mínar gömlu óskir að vera nálægt sundlauginni og golfvellinum,“ segir Gunnar sem fer í sund á hverjum einasta morgni og hefur gert það í marga áratugi. „Það er mitt áhugamál númer 1,2 og þrjú. Það gerir ég til að viðhalda gömlum kroppi. Ég held því fram að sund sé besta íþrótt fyrir gamlan kropp sem til er,“ segir Gunnar en þau hjónin hafa búið í Grenibyggð í sautján ár. „Þetta er mjög gott hús með ágætis garðholu. Svo er þetta í námunda við eitt fallegasta göngusvæði á stór Reykjavíkursvæðinu sem er í kringum Reykjalund og Varmá,“ segir Gunnar sem mun færa sig yfir í Klappahlíð. „Að komast svona nálægt golfvellinum og sundlauginni er draumur og ég verð mjög hamingjusamur með það ef þetta gengur upp.“ Húsið við Grenibyggð er 136 fermetrar og var húsið byggt árið 1990. Ásett verð er 66,9 milljónir en hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Hús í fallegu hverfi í Mosfellsbæ.Opin rými með borðstofu og setustofu.Smekklegt eldhús.Fallegt hjónaherbergi.Fallegur arinn.Góð garðhola eins og GVA talar sjálfur um.
Hús og heimili Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00 Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00
Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00
Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45