Ólympíumeistari slapp ótrúlega vel en bíllinn hans er í klessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2019 12:30 David Rudisha bítur í Ólympíugullið sitt frá því í Ríó 2016. Getty/Quinn Rooney Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. David Rudisha er tvöfaldur gullverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum en hann vann 800 metra hlaupið bæði á ÓL í London 2012 og á ÓL í Ríó 2016. Hann á einnig heimsmetið í greininni sem hann setti árið 2012..@rudishadavid has escaped death by a whisker!https://t.co/TGTT6K6xRz — Mpasho News (@MpashoNews) August 25, 2019 Hinn þrítugi David Rudisha slapp með minniháttar meiðsli eftir að hafa lent í mjög hörðum árekstri. Áreksturinn varð á Kijauri-Keroka þjóðveginum í Nyamira sýslu þegar Easy Coach rúta keyrði aftan á Kilgoris bíl David Rudisha eldsnemma á sunnudagsmorgni. Hlauparinn var þarna á leiðinni heim til sín. Enginn af farþegum rútunnar meiddust í slysinu. Bíll David Rudisha gjöreyðilagðist í árekstrinum og var hreinlega í klessu á eftir.David Rudisha hurt after car collides with bus near Keroka https://t.co/Q9y4SxFOHopic.twitter.com/yDc4awKtCm — Daily Nation (@dailynation) August 25, 2019 David Rudisha var fluttur á sjúkrahús og gekk undir rannsóknir. Þar kom hins vegar fram að David Rudisha hafði sloppið ótrúlega vel en hann var aumur í brjóstkassanum og fótunum eftir áreksturinn. David Rudisha ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar en það var vitað fyrir að hann myndi missa af því vegna meiðsla. David Rudisha keppti síðast í júlí 2017 og það er því ekki vitað hvernig framtíðin verður hjá honum. Frjálsar íþróttir Kenía Ólympíuleikar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Sjá meira
Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. David Rudisha er tvöfaldur gullverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum en hann vann 800 metra hlaupið bæði á ÓL í London 2012 og á ÓL í Ríó 2016. Hann á einnig heimsmetið í greininni sem hann setti árið 2012..@rudishadavid has escaped death by a whisker!https://t.co/TGTT6K6xRz — Mpasho News (@MpashoNews) August 25, 2019 Hinn þrítugi David Rudisha slapp með minniháttar meiðsli eftir að hafa lent í mjög hörðum árekstri. Áreksturinn varð á Kijauri-Keroka þjóðveginum í Nyamira sýslu þegar Easy Coach rúta keyrði aftan á Kilgoris bíl David Rudisha eldsnemma á sunnudagsmorgni. Hlauparinn var þarna á leiðinni heim til sín. Enginn af farþegum rútunnar meiddust í slysinu. Bíll David Rudisha gjöreyðilagðist í árekstrinum og var hreinlega í klessu á eftir.David Rudisha hurt after car collides with bus near Keroka https://t.co/Q9y4SxFOHopic.twitter.com/yDc4awKtCm — Daily Nation (@dailynation) August 25, 2019 David Rudisha var fluttur á sjúkrahús og gekk undir rannsóknir. Þar kom hins vegar fram að David Rudisha hafði sloppið ótrúlega vel en hann var aumur í brjóstkassanum og fótunum eftir áreksturinn. David Rudisha ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar en það var vitað fyrir að hann myndi missa af því vegna meiðsla. David Rudisha keppti síðast í júlí 2017 og það er því ekki vitað hvernig framtíðin verður hjá honum.
Frjálsar íþróttir Kenía Ólympíuleikar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Sjá meira