Verstappen refsað og verður ekki á ráspól Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 23:22 Verstappen verður fjórði þegar ræst verður út í mexíkóska kappakstrinum annað kvöld. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull verður ekki á ráspól í Mexíkó-kappakstrinum annað kvöld.Verstappen varð fyrstur í tímatökunni í kvöld. Hann fékk hins vegar refsingu fyrir að hægja ekki á sér vegna áreksturs Valterri Bottas á Mercedes. Hollendingurinn virti gula viðvörunarfána að vettugi. Verstappen var færður niður í 4. sætið. Charles Leclerc á Ferrari verður því á ráspól annað kvöld. Samherji hans, Sebastian Vettel, verður annar og heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji.REVISED STARTING GRID: Max Verstappen drops from P1 to P4 following his penalty from qualifying Charles Leclerc will now start from pole on Sunday - with Ferrari locking out the front row#MexicoGP#F1pic.twitter.com/CEzFg92hNf — Formula 1 (@F1) October 26, 2019Hamilton getur tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil annað kvöld. Bein útsending frá Mexíkó-kappakstrinum hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30 Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26. október 2019 19:16 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull verður ekki á ráspól í Mexíkó-kappakstrinum annað kvöld.Verstappen varð fyrstur í tímatökunni í kvöld. Hann fékk hins vegar refsingu fyrir að hægja ekki á sér vegna áreksturs Valterri Bottas á Mercedes. Hollendingurinn virti gula viðvörunarfána að vettugi. Verstappen var færður niður í 4. sætið. Charles Leclerc á Ferrari verður því á ráspól annað kvöld. Samherji hans, Sebastian Vettel, verður annar og heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji.REVISED STARTING GRID: Max Verstappen drops from P1 to P4 following his penalty from qualifying Charles Leclerc will now start from pole on Sunday - with Ferrari locking out the front row#MexicoGP#F1pic.twitter.com/CEzFg92hNf — Formula 1 (@F1) October 26, 2019Hamilton getur tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil annað kvöld. Bein útsending frá Mexíkó-kappakstrinum hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30 Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26. október 2019 19:16 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30
Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26. október 2019 19:16