Jón Axel númer 36 í spá um bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 09:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson háskólaliðinu. Getty/Lance King Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Three-man-weave spáteymið ákvað að setja íslenska bakvörðinn í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur. Þetta sýnir hversu hátt Jón Axel er metinn en sem dæmi þá eru sextíu leikmenn valdir inn í NBA-deildina en auðvitað kemur einhver hluti þeirra frá öðrum löndum. Jón Axel var valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu. Jón Axel hækkaði sig um rúm þrjú stig að meðaltali í leik og þá skoraði hann tvöfalt meira í leik á þriðja ári (16,9) en á fyrsta tímabili sínu með Davidson 2016-17 (8,2). Í rökstuðningi á vali á Jóni Axel segir: „Líklegur til að ná þrennu á hverju kvöldi en JAG endaði í 3. sæti í stigaskori, 7. sæti í fráköstum og í 5. sæti í stoðsendingum í A-10 deildinni á 2018-19 tímabilinu. Hann er einn af bestu bakvörðum í landinu og myndar saman með Kellan Grady eina ógnvænlegustu bakvarðarsveit háskólaboltans.“ Jón Axel ætlaði að taka þátt í nýliðavali NBA deildarinnar síðasta sumar og æfði með liðum eins og Utah Jazz og Sacramento Kings í aðdraganda þess. Jón Axel meiddist þar og ákvað að draga sig út úr nýliðavalinu og spila þess í stað fjórða og síðasta árið með Davidson háskólaliðinu. Jón Axel var með íslenska landsliðinu í forkeppni EM í haust og sýndi þá flotta takta. Hann skoraði 15,8 stig í leik og skoraði mest 22 stig í sannfærandi sigri á Portúgal í Laugardalshöllinni. Körfubolti Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Sjá meira
Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Three-man-weave spáteymið ákvað að setja íslenska bakvörðinn í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur. Þetta sýnir hversu hátt Jón Axel er metinn en sem dæmi þá eru sextíu leikmenn valdir inn í NBA-deildina en auðvitað kemur einhver hluti þeirra frá öðrum löndum. Jón Axel var valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu. Jón Axel hækkaði sig um rúm þrjú stig að meðaltali í leik og þá skoraði hann tvöfalt meira í leik á þriðja ári (16,9) en á fyrsta tímabili sínu með Davidson 2016-17 (8,2). Í rökstuðningi á vali á Jóni Axel segir: „Líklegur til að ná þrennu á hverju kvöldi en JAG endaði í 3. sæti í stigaskori, 7. sæti í fráköstum og í 5. sæti í stoðsendingum í A-10 deildinni á 2018-19 tímabilinu. Hann er einn af bestu bakvörðum í landinu og myndar saman með Kellan Grady eina ógnvænlegustu bakvarðarsveit háskólaboltans.“ Jón Axel ætlaði að taka þátt í nýliðavali NBA deildarinnar síðasta sumar og æfði með liðum eins og Utah Jazz og Sacramento Kings í aðdraganda þess. Jón Axel meiddist þar og ákvað að draga sig út úr nýliðavalinu og spila þess í stað fjórða og síðasta árið með Davidson háskólaliðinu. Jón Axel var með íslenska landsliðinu í forkeppni EM í haust og sýndi þá flotta takta. Hann skoraði 15,8 stig í leik og skoraði mest 22 stig í sannfærandi sigri á Portúgal í Laugardalshöllinni.
Körfubolti Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga