Grísirnir Glóð og Gná hafa lokið störfum Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2019 22:52 Glóð eða Gná svalar þorstanum á heitu sumarkvöldi. Vísir/Andri Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn og hefur verið fundið nýtt heimili. Bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, greinir frá þessu á Instagramsíðu bæjarstjóra Bolungarvíkur. Um var að ræða tilraunaverkefni Bolungarvíkur í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða. Voru grísirnir fengnir til þess að éta kerfil í bænum en kerfilinn hefur verið mikil plága í Bolungarvík. Heimili grísanna var í sunnanverðum Hólnum, rétt fyrir neðan Hólskirkju. Bæjarstjórinn greinir frá því að Glóð og Gná hafi fengið heimili á bóndabæ í Ísafjarðardjúpi eftir að hafa sinnt störfum sínum af mikilli prýði. View this post on Instagram #Repost @baejarstjorinn (@get_repost) ・・・ Gná og Glóð yfirgáfu Bolungarvík í dag. Þær fengu frábært heimili á bóndabæ inní ísafjarðardjúpi og munu án efa una hag sínum vel þar. Bolungarvík þakkar fyrir veitta þjónustu! #bolungarvík #fogurervikin #umhverfisatak #Westfjords #Iceland A post shared by Bolungarvík (@bolungarvik) on Aug 25, 2019 at 3:42pm PDT Bolungarvík Dýr Garðyrkja Tengdar fréttir Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn og hefur verið fundið nýtt heimili. Bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, greinir frá þessu á Instagramsíðu bæjarstjóra Bolungarvíkur. Um var að ræða tilraunaverkefni Bolungarvíkur í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða. Voru grísirnir fengnir til þess að éta kerfil í bænum en kerfilinn hefur verið mikil plága í Bolungarvík. Heimili grísanna var í sunnanverðum Hólnum, rétt fyrir neðan Hólskirkju. Bæjarstjórinn greinir frá því að Glóð og Gná hafi fengið heimili á bóndabæ í Ísafjarðardjúpi eftir að hafa sinnt störfum sínum af mikilli prýði. View this post on Instagram #Repost @baejarstjorinn (@get_repost) ・・・ Gná og Glóð yfirgáfu Bolungarvík í dag. Þær fengu frábært heimili á bóndabæ inní ísafjarðardjúpi og munu án efa una hag sínum vel þar. Bolungarvík þakkar fyrir veitta þjónustu! #bolungarvík #fogurervikin #umhverfisatak #Westfjords #Iceland A post shared by Bolungarvík (@bolungarvik) on Aug 25, 2019 at 3:42pm PDT
Bolungarvík Dýr Garðyrkja Tengdar fréttir Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. 14. júní 2019 13:27