Kúkalabbarnir komu víðar við á hálendinu Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2019 18:00 Svona var aðkoman í öðrum skálanum. Halldór Hafdal Svo virðist sem þeir aðilar sem skildu eftir sig skít á pallinum við Baldvinsskála, skála Ferðafélagsins á Fimmvörðuhálsi, hafi komið víðar við á hálendinu. Við sögðum frá því í gær að einhverjir höfðu brotist þar inn, gengið skelfilega um og þakkað fyrir sig með því að skíta við útidyrnar. Baldvinsskáli er á Fimmvörðuhálsi en í ljós hefur komið að einnig var búið að brjótast inn í tvo skála til viðbótar á Laugaveginum.Sjá einnig: Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ferðafélaginu barst ábending um að skáli félagsins við Álftavatn hefði verið opin þegar göngumenn bar þar að garði og var farið til að skoða aðstæður þar. Einnig var skálinn í Emstrum skoðaður en í ljós kom að búið var að brjótast inn í báða skálana og ganga hræðilega illa um. Þá var skítur skilinn eftir í báðum skálunum. Í Emstrum var skitið við hurðina, eins og í Baldvinsskála, en við Álftavatn hafði verið skitið í klósett sem er í skálanum. Þar var þó ekki sturtað niður. Ekki liggur fyrir hvaða kúkalabbar hafa verið þarna á ferðinni. Hefðbundinn ferðatími er ekki hafinn, almennar rútuferðir eru ekki farnar að ganga og sumarvertíðin varla komin í gang. Aðstæðurnar í skálunum má sjá á myndunum hér að neðan.Þar sem klósett var til staðar í í skálanum við Álftavatn var kúkað í það en ekki á pallinn.Halldór HafdalKúkur á pallinum í Emstrum.Halldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalBúið er að brjótast inn í minnst þrjá skála Ferðafélagsins.Halldór Hafdal Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Svo virðist sem þeir aðilar sem skildu eftir sig skít á pallinum við Baldvinsskála, skála Ferðafélagsins á Fimmvörðuhálsi, hafi komið víðar við á hálendinu. Við sögðum frá því í gær að einhverjir höfðu brotist þar inn, gengið skelfilega um og þakkað fyrir sig með því að skíta við útidyrnar. Baldvinsskáli er á Fimmvörðuhálsi en í ljós hefur komið að einnig var búið að brjótast inn í tvo skála til viðbótar á Laugaveginum.Sjá einnig: Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ferðafélaginu barst ábending um að skáli félagsins við Álftavatn hefði verið opin þegar göngumenn bar þar að garði og var farið til að skoða aðstæður þar. Einnig var skálinn í Emstrum skoðaður en í ljós kom að búið var að brjótast inn í báða skálana og ganga hræðilega illa um. Þá var skítur skilinn eftir í báðum skálunum. Í Emstrum var skitið við hurðina, eins og í Baldvinsskála, en við Álftavatn hafði verið skitið í klósett sem er í skálanum. Þar var þó ekki sturtað niður. Ekki liggur fyrir hvaða kúkalabbar hafa verið þarna á ferðinni. Hefðbundinn ferðatími er ekki hafinn, almennar rútuferðir eru ekki farnar að ganga og sumarvertíðin varla komin í gang. Aðstæðurnar í skálunum má sjá á myndunum hér að neðan.Þar sem klósett var til staðar í í skálanum við Álftavatn var kúkað í það en ekki á pallinn.Halldór HafdalKúkur á pallinum í Emstrum.Halldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalBúið er að brjótast inn í minnst þrjá skála Ferðafélagsins.Halldór Hafdal
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00