Mickelson kóngurinn á Pebble Beach Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 11:30 Mickelson kátur á Pebble Beach. vísir/getty Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Lélegt skyggni hamlaði því að hægt væri að ljúka mótinu á sunnudag og það var því klárað í gær. Mickelson var með þriggja högga forskot á Paul Casey og átti aðeins eftir að spila tvær holur. Hann setti niður fyrir fugli á lokaholunni og vann mótið með þriggja högga mun eftir allt saman. Hinn 48 ára gamli Mickelson hefur nú unnið 44 mót á PGA-mótaröðinni en 28 ár eru síðan hann vann sinn fyrsta mót. Það stefnir í ár gömlu mannanna en þessi sigur Mickelson gerir það að verkum að það er styttra síðan hann og Tiger Woods unnu mót en Jordan Spieth og Rory McIlroy. „Ég held að við Tiger eigum eftir að eiga verulega gott ár,“ sagði Mickelson brattur. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Lélegt skyggni hamlaði því að hægt væri að ljúka mótinu á sunnudag og það var því klárað í gær. Mickelson var með þriggja högga forskot á Paul Casey og átti aðeins eftir að spila tvær holur. Hann setti niður fyrir fugli á lokaholunni og vann mótið með þriggja högga mun eftir allt saman. Hinn 48 ára gamli Mickelson hefur nú unnið 44 mót á PGA-mótaröðinni en 28 ár eru síðan hann vann sinn fyrsta mót. Það stefnir í ár gömlu mannanna en þessi sigur Mickelson gerir það að verkum að það er styttra síðan hann og Tiger Woods unnu mót en Jordan Spieth og Rory McIlroy. „Ég held að við Tiger eigum eftir að eiga verulega gott ár,“ sagði Mickelson brattur.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira