Fjórir handteknir í tengslum við leynilegar upptökur á hótelherbergjum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. mars 2019 15:25 Suður-kóreskar konur mótmæla stafrænu ofbeldi í Seúl. Getty/Jean Chung Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra menn í tengslum við leynilegar upptökur á um 1600 hótelgestum og fyrir að streyma og dreifa efninu á veraldarvefnum.Samkvæmt suður-kóresku lögreglunni hafði smáum myndavélum verið komið fyrir í sjónvarpstækjum, hárþurrkurum og innstungum í 42 hótelherbergjum á 30 hótelum út um allt landið. Mennirnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á málinu eru sagðir hafa grætt sjö milljón won, eða rétt rúmar 730.000 íslenskar krónur fyrir dreifingu myndbandanna á vefsíðu sem var hýst í öðru landi, sem þeir opnuðu á síðasta ári, samkvæmt lögreglu. Höfuðpaurarnir tveir í málinu eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisvist, verði þeir sakfelldir. Annar þeirra er sakaður um að hafa komið myndavélunum fyrir eftir að hafa dvalið á hótelunum sem gestur. Hinn er sakaður um að bera ábyrgð á birtingu efnisins og að hafa haldið uppi vefsíðunni sem nú hefur verið lokað. Hinir tveir mennirnir sem sakaðir eru um aðild að málinu eru sagðir hafa tekið þátt í kaupum á myndavélunum eða að hafa stutt við vefsíðuna með fjármagni. Ólögleg dreifing myndefnis sem tekið er í óleyfi er stórt vandamál í Suður-Kóreu og voru nokkur mótmæli haldin á síðasta ári þar sem þúsundir kvenna mótmæltu og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda. Suður-Kórea Tengdar fréttir Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra menn í tengslum við leynilegar upptökur á um 1600 hótelgestum og fyrir að streyma og dreifa efninu á veraldarvefnum.Samkvæmt suður-kóresku lögreglunni hafði smáum myndavélum verið komið fyrir í sjónvarpstækjum, hárþurrkurum og innstungum í 42 hótelherbergjum á 30 hótelum út um allt landið. Mennirnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á málinu eru sagðir hafa grætt sjö milljón won, eða rétt rúmar 730.000 íslenskar krónur fyrir dreifingu myndbandanna á vefsíðu sem var hýst í öðru landi, sem þeir opnuðu á síðasta ári, samkvæmt lögreglu. Höfuðpaurarnir tveir í málinu eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisvist, verði þeir sakfelldir. Annar þeirra er sakaður um að hafa komið myndavélunum fyrir eftir að hafa dvalið á hótelunum sem gestur. Hinn er sakaður um að bera ábyrgð á birtingu efnisins og að hafa haldið uppi vefsíðunni sem nú hefur verið lokað. Hinir tveir mennirnir sem sakaðir eru um aðild að málinu eru sagðir hafa tekið þátt í kaupum á myndavélunum eða að hafa stutt við vefsíðuna með fjármagni. Ólögleg dreifing myndefnis sem tekið er í óleyfi er stórt vandamál í Suður-Kóreu og voru nokkur mótmæli haldin á síðasta ári þar sem þúsundir kvenna mótmæltu og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43