Tiger upp um sex sæti eftir sigurinn á Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2019 13:00 Sigurreifur Tiger. vísir/getty Eftir sigurinn á Masters er Tiger Woods kominn upp í 6. sæti heimslistans í golfi. Hann stekkur upp um sex sæti á milli vikna.Tiger kom, sá og sigraði á Masters um helgina og vann sitt fyrsta risamót í ellefu ár, eða síðan hann vann Opna bandaríska 2008. Þetta var fimmti sigur hans á Masters. Tiger hefur unnið 15 risamót á ferlinum. Jack Nicklaus á metið en hann vann 18 risamót á árunum 1962-86. Á undanförnum mánuðum hefur Tiger tekið stór stökk á heimslistanum. Í nóvember 2017 var hann í 1199. sæti heimslistans en í árslok 2018 var hann kominn upp í 13. sætið. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, sem endaði í 2.-4. sæti á Masters, er á toppi heimslistans. Hann hefur sætaskipti við Englendinginn Justin Rose sem átti ekki gott Masters-mót. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hefur sætaskipti við Norður-Írann Rory McIlroy í 3. sætinu. Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er fimmti. Stöðu efstu tíu manna á heimslistanum má sjá hér fyrir neðan. Golf Tengdar fréttir Myndasyrpa af fögnuði Tiger Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. 15. apríl 2019 07:00 Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48 Tiger nálgast "Gullbjörninn“ Tiger vann sinn fimmtánda risatitil í gær. 14. apríl 2019 23:30 Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14. apríl 2019 19:03 „Ekki til sá kylfingur í heiminum sem er ekki ánægður með sigur Tiger“ Þrefaldur meistari, Padraig Harrington, hrósar Tiger Woods og endurkomunni. 14. apríl 2019 22:30 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Tiger gat varla gengið en er nú kominn aftur á toppinn Tiger Woods gekkst undir fjórar skurðaðgerðir á baki. 15. apríl 2019 09:30 Sjáðu gæsahúðarmyndband Nike eftir sigur Tiger Tiger hefur verið einn aðalmaður Nike lengi og þeir voru greinilega ánægðir með sinn mann í dag. 14. apríl 2019 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eftir sigurinn á Masters er Tiger Woods kominn upp í 6. sæti heimslistans í golfi. Hann stekkur upp um sex sæti á milli vikna.Tiger kom, sá og sigraði á Masters um helgina og vann sitt fyrsta risamót í ellefu ár, eða síðan hann vann Opna bandaríska 2008. Þetta var fimmti sigur hans á Masters. Tiger hefur unnið 15 risamót á ferlinum. Jack Nicklaus á metið en hann vann 18 risamót á árunum 1962-86. Á undanförnum mánuðum hefur Tiger tekið stór stökk á heimslistanum. Í nóvember 2017 var hann í 1199. sæti heimslistans en í árslok 2018 var hann kominn upp í 13. sætið. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, sem endaði í 2.-4. sæti á Masters, er á toppi heimslistans. Hann hefur sætaskipti við Englendinginn Justin Rose sem átti ekki gott Masters-mót. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hefur sætaskipti við Norður-Írann Rory McIlroy í 3. sætinu. Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er fimmti. Stöðu efstu tíu manna á heimslistanum má sjá hér fyrir neðan.
Golf Tengdar fréttir Myndasyrpa af fögnuði Tiger Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. 15. apríl 2019 07:00 Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48 Tiger nálgast "Gullbjörninn“ Tiger vann sinn fimmtánda risatitil í gær. 14. apríl 2019 23:30 Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14. apríl 2019 19:03 „Ekki til sá kylfingur í heiminum sem er ekki ánægður með sigur Tiger“ Þrefaldur meistari, Padraig Harrington, hrósar Tiger Woods og endurkomunni. 14. apríl 2019 22:30 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Tiger gat varla gengið en er nú kominn aftur á toppinn Tiger Woods gekkst undir fjórar skurðaðgerðir á baki. 15. apríl 2019 09:30 Sjáðu gæsahúðarmyndband Nike eftir sigur Tiger Tiger hefur verið einn aðalmaður Nike lengi og þeir voru greinilega ánægðir með sinn mann í dag. 14. apríl 2019 23:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Myndasyrpa af fögnuði Tiger Tiger Woods vann Masters risamótið í fimmta skipti á ferlinum í dag. 15. apríl 2019 07:00
Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28
Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50
Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48
Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. 14. apríl 2019 19:03
„Ekki til sá kylfingur í heiminum sem er ekki ánægður með sigur Tiger“ Þrefaldur meistari, Padraig Harrington, hrósar Tiger Woods og endurkomunni. 14. apríl 2019 22:30
Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43
Tiger gat varla gengið en er nú kominn aftur á toppinn Tiger Woods gekkst undir fjórar skurðaðgerðir á baki. 15. apríl 2019 09:30
Sjáðu gæsahúðarmyndband Nike eftir sigur Tiger Tiger hefur verið einn aðalmaður Nike lengi og þeir voru greinilega ánægðir með sinn mann í dag. 14. apríl 2019 23:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti