Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 11:30 Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals. vísir/bára Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Gengi Valsmanna í sumar hefur verið langt fyrir neðan væntingar og líkur eru á að Valur missi af Evrópusæti þetta árið. „Þegar tvær umferðir eru eftir og Valur getur enn fallið er algjörlega óviðunandi. Það segir sig sjálft,“ sagði Máni Pétursson, annar spekingur þáttarins í gærkvöldi. „Það sem þú upplifir með Valsliðið er ótrúlega mikil gæði en liðið er ekki í góðu ásigkomulagi. Það hefur kannski ekki eitthvað með þjálfun að gera heldur þessir menn eru búnir að vera meira og minna meiddir.“ Félagaskiptaglugginn var ekki hliðhollur Val. Þeir leikmenn sem þeir fengu inn fyrir tímabilið hafa ekki skilað miklu og Máni segir gluggann hræðilegan. „Það bitnar á þér en hér koma tvær skiptingar sem við höfum séð í allt sumar. Það eru Emil Lyng og Kaj Leo og Kaj Leo að spila sem einhver sóknarbakvörður. Það hefur ekkert sem hefur sýnt mér það í eina mínútu að hann ráði við það.“ „Þessar inná skiptingar hafa ekki skilað nokkrum sköpuðum hlut. Gluggi Valsmanna var hræðilegur. Það sem þeir keyptu fyrir tímabilið gaf liðinu ekki neitt. Þú getur verið að kaupa miðlungsleikmenn sem hækka tempóið á þeim sem eru fyrir en þessir leikmenn hafa ekki gert það,“ sagði Máni. Alla umræðuna um Val má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Gengi Valsmanna í sumar hefur verið langt fyrir neðan væntingar og líkur eru á að Valur missi af Evrópusæti þetta árið. „Þegar tvær umferðir eru eftir og Valur getur enn fallið er algjörlega óviðunandi. Það segir sig sjálft,“ sagði Máni Pétursson, annar spekingur þáttarins í gærkvöldi. „Það sem þú upplifir með Valsliðið er ótrúlega mikil gæði en liðið er ekki í góðu ásigkomulagi. Það hefur kannski ekki eitthvað með þjálfun að gera heldur þessir menn eru búnir að vera meira og minna meiddir.“ Félagaskiptaglugginn var ekki hliðhollur Val. Þeir leikmenn sem þeir fengu inn fyrir tímabilið hafa ekki skilað miklu og Máni segir gluggann hræðilegan. „Það bitnar á þér en hér koma tvær skiptingar sem við höfum séð í allt sumar. Það eru Emil Lyng og Kaj Leo og Kaj Leo að spila sem einhver sóknarbakvörður. Það hefur ekkert sem hefur sýnt mér það í eina mínútu að hann ráði við það.“ „Þessar inná skiptingar hafa ekki skilað nokkrum sköpuðum hlut. Gluggi Valsmanna var hræðilegur. Það sem þeir keyptu fyrir tímabilið gaf liðinu ekki neitt. Þú getur verið að kaupa miðlungsleikmenn sem hækka tempóið á þeim sem eru fyrir en þessir leikmenn hafa ekki gert það,“ sagði Máni. Alla umræðuna um Val má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti