Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2019 06:53 Frá fimm í gær til fimm í morgun voru 54 mál bókuð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og fjórir voru vistaðir í fangageymslu. Vísir/Vilhelm Lögreglunni barst á níunda tímanum í gær tilkynning um að konu hefði verið hrint fram af svölum í Breiðholti. Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Í dagbók lögreglu segir að málið sé í rannsókn. Þá voru tveir menn handteknir í miðbænum eftir að þeir fóru að slást. Mennirnir eru báðir sagðir hafa dregið upp hnífa og fundust hnífar á þeim þegar lögregluþjóna bar að garði. Mönnunum var sleppt eftir skýrslutökur. Frá fimm í gær til fimm í morgun voru 54 mál bókuð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og fjórir voru vistaðir í fangageymslu. Þar á meðal var tilkynnt um innbrot í bíl og var ýmsum verðmætum stolið. Tveir fimmtán ára drengir voru þar að auki gómaðir í Breiðholtsskóla fyrir húsbrot. Þeir höfðu komist yfir lykil og farið þar nokkrum sinnum inn um helgina svo innbrotskerfið fór í gang. Drengirnir eru einnig grunaðir um þjófnað og skemmdarverk. Samkvæmt lögreglunni voru foreldrar kallaðir til að Barnaverndarnefnd tilkynnt málið. Lögreglunni barst einnig beiðni um aðstoð frá starfsfólki vínveitingastaðar þar sem ölvaður maður var að áreita aðra og reyna að efna til slagsmála. Honum var vísað á brott. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Lögreglunni barst á níunda tímanum í gær tilkynning um að konu hefði verið hrint fram af svölum í Breiðholti. Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Í dagbók lögreglu segir að málið sé í rannsókn. Þá voru tveir menn handteknir í miðbænum eftir að þeir fóru að slást. Mennirnir eru báðir sagðir hafa dregið upp hnífa og fundust hnífar á þeim þegar lögregluþjóna bar að garði. Mönnunum var sleppt eftir skýrslutökur. Frá fimm í gær til fimm í morgun voru 54 mál bókuð hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og fjórir voru vistaðir í fangageymslu. Þar á meðal var tilkynnt um innbrot í bíl og var ýmsum verðmætum stolið. Tveir fimmtán ára drengir voru þar að auki gómaðir í Breiðholtsskóla fyrir húsbrot. Þeir höfðu komist yfir lykil og farið þar nokkrum sinnum inn um helgina svo innbrotskerfið fór í gang. Drengirnir eru einnig grunaðir um þjófnað og skemmdarverk. Samkvæmt lögreglunni voru foreldrar kallaðir til að Barnaverndarnefnd tilkynnt málið. Lögreglunni barst einnig beiðni um aðstoð frá starfsfólki vínveitingastaðar þar sem ölvaður maður var að áreita aðra og reyna að efna til slagsmála. Honum var vísað á brott.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira