Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2019 09:45 Hera leikur aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. Mynd/Getty Ljósmyndarar kepptust um að fá að mynda leikkonuna Heru Hilmarsdóttur á rauða dreglinum í gær. Hera var viðstödd heimsfrumsýningar Apple TV á á sjónvarpsþáttunum See, en þættirnir gerast í framtíðinni þar sem allt mannkynið er blint. Hera, sem kallar sig Hera Hilmar, ljómaði og virtist mjög afslöppuð á rauða dreglinum. Hera Hilmar á frumsýningu See.Mynd/GettyHera leikur Maghra í þáttunum á móti Game of Thrones leika ranum Jason Momoa. Hera og Momoa voru mynduð á rauða dreglinum í gær ásamt Alfre Woodard, Nesta Cooper, Archie Madekwe, Yadira Guevara-Prip, Christian Camargo og Sylvia Hoeks.Hera Hilmarsdóttir og Jason Momoa leika par í þáttunum og eignast þau saman börn, með ófyrirséðum afleiðingum.Mynd/GettyHera sást síðast á hvíta tjaldinu í í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd var af Peter Jackson. Hera sagði eftir fumsýningu Mortal Engines að hún hafi verið svolítið hrædd á frumsýningunni í London, vegna „agressívra“ ljósmyndara.Aðalleikarar sjónvarpsþáttanna See.Mynd/GettyÞað er Apple sem framleiðir þættina og verða þeir aðgengilegir frá 1.nóvember næstkomandi.Hera leikur ákveðna móður í þessum áhugaverðu þáttum.Skjáskot/YoutubeStiklu fyrir þættina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Meðfylgjandi myndband var tekið af Heru á rauða dreglinum í Los Angeles í gær. „Það er er geggjað. Ég get ekki sagt of mikið um það, en ég held við höfum aldrei séð neitt eins og þetta,“ sagði Hera um þættina í Íslandi í dag á síðasta ári. Hera HilmarsdóttirMynd/Getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04 Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. 19. desember 2018 15:30 Hera Hilmars lofar kvenpersónur íslenskra kvikmynda í Vogue Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. 14. mars 2019 17:38 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Ljósmyndarar kepptust um að fá að mynda leikkonuna Heru Hilmarsdóttur á rauða dreglinum í gær. Hera var viðstödd heimsfrumsýningar Apple TV á á sjónvarpsþáttunum See, en þættirnir gerast í framtíðinni þar sem allt mannkynið er blint. Hera, sem kallar sig Hera Hilmar, ljómaði og virtist mjög afslöppuð á rauða dreglinum. Hera Hilmar á frumsýningu See.Mynd/GettyHera leikur Maghra í þáttunum á móti Game of Thrones leika ranum Jason Momoa. Hera og Momoa voru mynduð á rauða dreglinum í gær ásamt Alfre Woodard, Nesta Cooper, Archie Madekwe, Yadira Guevara-Prip, Christian Camargo og Sylvia Hoeks.Hera Hilmarsdóttir og Jason Momoa leika par í þáttunum og eignast þau saman börn, með ófyrirséðum afleiðingum.Mynd/GettyHera sást síðast á hvíta tjaldinu í í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd var af Peter Jackson. Hera sagði eftir fumsýningu Mortal Engines að hún hafi verið svolítið hrædd á frumsýningunni í London, vegna „agressívra“ ljósmyndara.Aðalleikarar sjónvarpsþáttanna See.Mynd/GettyÞað er Apple sem framleiðir þættina og verða þeir aðgengilegir frá 1.nóvember næstkomandi.Hera leikur ákveðna móður í þessum áhugaverðu þáttum.Skjáskot/YoutubeStiklu fyrir þættina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Meðfylgjandi myndband var tekið af Heru á rauða dreglinum í Los Angeles í gær. „Það er er geggjað. Ég get ekki sagt of mikið um það, en ég held við höfum aldrei séð neitt eins og þetta,“ sagði Hera um þættina í Íslandi í dag á síðasta ári. Hera HilmarsdóttirMynd/Getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04 Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. 19. desember 2018 15:30 Hera Hilmars lofar kvenpersónur íslenskra kvikmynda í Vogue Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. 14. mars 2019 17:38 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04
Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. 19. desember 2018 15:30
Hera Hilmars lofar kvenpersónur íslenskra kvikmynda í Vogue Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. 14. mars 2019 17:38