Úrslitum kjörsins lekið: Messi vinnur Gullhnöttinn og fjórir Liverpool-menn á topp sex Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 11:15 Lionel Messi þekkir þá tilfinningu vel að fá Gullhnöttinn í hendurnar. Þessi verður númer sex en hér er hann með Gullhnöttinn fyrir árið 2016. Getty/Alexander Hassenstein Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið. Mynd með töflu yfir lokastöðuna í kjörinu hefur farið á flug um netið og samkvæmt henni hafði Lionel Messi betur í baráttunni við Liverpool mennina Virgil van Dijk og Mohamed Salah. Messi verður með þessu sá fyrsti í sögunni sem vinnur sex Gullknetti en hann og Cristiano Ronaldo voru jafnir með fimm hvor. Mohamed Salah endar ofar en Cristiano Ronaldo í kjörinu fyrir árið 2019.Saiu um leak da suposta votação do Ballon d'Or, que atribui o prémio a Lionel Messi por larga vantagem. Os resultados são conhecidos esta segunda-feira. pic.twitter.com/Hk0chu86Xx — Universo do Desporto (@U_Desporto) December 2, 2019 Messi fékk 446 stig en Virgil van Dijk var annar með 382 stig. Þeir eru algjörir yfirburðamenn en Messi fékk 64 stigum meira en hollenski landsliðsmiðvörðurinn í liði Liverpool. Salah er þriðji með 179 stig en Ronaldo er 46 stigum neðar í fjórða sætinu. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár þar sem Ronaldo er ekki í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu. Liverpool mennirnir Sadio Mane og Alisson Becker eru síðan í fimmta og sjötta sætið sem þýðir að Liverpool á fjóra menn í sex efstu sætunum. Síðustu mennirnir inn á topp tíu listann eru síðan Kylian Mbappe, Frenkie de Jong, Matthijs de Ligt og Eden Hazard. FIFA Fótbolti Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Sjá meira
Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið. Mynd með töflu yfir lokastöðuna í kjörinu hefur farið á flug um netið og samkvæmt henni hafði Lionel Messi betur í baráttunni við Liverpool mennina Virgil van Dijk og Mohamed Salah. Messi verður með þessu sá fyrsti í sögunni sem vinnur sex Gullknetti en hann og Cristiano Ronaldo voru jafnir með fimm hvor. Mohamed Salah endar ofar en Cristiano Ronaldo í kjörinu fyrir árið 2019.Saiu um leak da suposta votação do Ballon d'Or, que atribui o prémio a Lionel Messi por larga vantagem. Os resultados são conhecidos esta segunda-feira. pic.twitter.com/Hk0chu86Xx — Universo do Desporto (@U_Desporto) December 2, 2019 Messi fékk 446 stig en Virgil van Dijk var annar með 382 stig. Þeir eru algjörir yfirburðamenn en Messi fékk 64 stigum meira en hollenski landsliðsmiðvörðurinn í liði Liverpool. Salah er þriðji með 179 stig en Ronaldo er 46 stigum neðar í fjórða sætinu. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár þar sem Ronaldo er ekki í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu. Liverpool mennirnir Sadio Mane og Alisson Becker eru síðan í fimmta og sjötta sætið sem þýðir að Liverpool á fjóra menn í sex efstu sætunum. Síðustu mennirnir inn á topp tíu listann eru síðan Kylian Mbappe, Frenkie de Jong, Matthijs de Ligt og Eden Hazard.
FIFA Fótbolti Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Sjá meira