Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Eiður Þór Árnason skrifar 20. desember 2019 17:30 Síminn telur að fyrirkomulag sölu á þjónustu félagsins sé fyllilega í samræmi við samkeppnislög og ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins. Vísir/Hanna Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Þar kemur fram að Samkeppniseftirlitið hafi birt Símanum andmælaskjal í dag sem lið í rannsókn stofnunarinnar á mögulegum brotum Símans. Fyrri ákvarðanir stofnunarinnar takmarka getu Símans til að tvinna saman sölu fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu. „Í andmælaskjalinu kemur fram að stofnunin telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn 3. gr. ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015 og gegn 19. gr. ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 sem báðar fela í sér bann við samtvinnun á tilteknum þjónustuþáttum. Hins vegar er ekki tekin afstaða í skjalinu til þess hvort 11. gr. samkeppnislaga kunni að hafa verið brotin,“ segir í tilkynningu Símans til Kauphallar. Er stofnunin sögð telja það koma til greina að beita fyrirtækið íþyngjandi viðurlögum eða fyrirmælum vegna þessa. Hins vegar er ekki tekin afstaða í skjalinu til þess hvort 11. gr. samkeppnislaga kunni að hafa verið brotin. Í árshlutareikningi Símans fyrir fyrri hluta þessa árs kom fram að Samkeppniseftirlitið hefði í júlí á þessu ári birt frummat sitt þar sem fram komi að „fyrirkomulag á sölu Símans á áskriftum vegna enska boltans kynni að fara í bága við ákvæði samkeppnislaga og afleiddar ákvarðanir sem Samkeppniseftirlitið hefur tekið.“ Síminn telur „að fyrirkomulag um sölu á þjónustu félagsins sé fyllilega í samræmi við samkeppnislög og þær ákvarðanir sem félagið hefur gengist undir á grundvelli samkeppnislaga.“ Fjarskipti Neytendur Samkeppnismál Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Sjá meira
Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Þar kemur fram að Samkeppniseftirlitið hafi birt Símanum andmælaskjal í dag sem lið í rannsókn stofnunarinnar á mögulegum brotum Símans. Fyrri ákvarðanir stofnunarinnar takmarka getu Símans til að tvinna saman sölu fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu. „Í andmælaskjalinu kemur fram að stofnunin telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn 3. gr. ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015 og gegn 19. gr. ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 sem báðar fela í sér bann við samtvinnun á tilteknum þjónustuþáttum. Hins vegar er ekki tekin afstaða í skjalinu til þess hvort 11. gr. samkeppnislaga kunni að hafa verið brotin,“ segir í tilkynningu Símans til Kauphallar. Er stofnunin sögð telja það koma til greina að beita fyrirtækið íþyngjandi viðurlögum eða fyrirmælum vegna þessa. Hins vegar er ekki tekin afstaða í skjalinu til þess hvort 11. gr. samkeppnislaga kunni að hafa verið brotin. Í árshlutareikningi Símans fyrir fyrri hluta þessa árs kom fram að Samkeppniseftirlitið hefði í júlí á þessu ári birt frummat sitt þar sem fram komi að „fyrirkomulag á sölu Símans á áskriftum vegna enska boltans kynni að fara í bága við ákvæði samkeppnislaga og afleiddar ákvarðanir sem Samkeppniseftirlitið hefur tekið.“ Síminn telur „að fyrirkomulag um sölu á þjónustu félagsins sé fyllilega í samræmi við samkeppnislög og þær ákvarðanir sem félagið hefur gengist undir á grundvelli samkeppnislaga.“
Fjarskipti Neytendur Samkeppnismál Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Sjá meira