Maður féll í Núpá í Sölvadal Jóhann K. Jóhannsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 11. desember 2019 22:20 Frá Reykjavíkurflugvelli í kvöld þar sem kafarar sérsveitarinnar gera sig klára til að fara norður með þyrlu gæslunnar. vísir/vilhelm Laust fyrir klukkan 22 í kvöld barst lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um að maður hefði fallið í Núpá sem er í Sölvadal inn af Eyjafirði. Tveir menn voru að vinna við stíflu sem er í ánni þegar krapagusa hreif annan manninn með sér. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér laust eftir klukkan hálfeitt í nótt. Um leið og tilkynningin kom var allt tiltækt lið björgunarsveita sent á vettvang ásamt lögreglumönnum og lækni. Erfiðlega gekk hins vegar að komast á vettvang vegna ófærðar og þurfti að fá snjóruðningstæki til þess að fara á undan björgunarliðinu. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út og með henni koma fjórir kafarar, tveir frá sérsveit ríkislögreglustjóra og tveir frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Áætlað er að hún muni lenda á vettvangi fyrir klukkan eitt. Erfiðlega gekk að ná aftur sambandi við þann sem tilkynnti um slysið vegna aðstæðna. Björgunarsveitarmenn á vélsleðum voru fyrstir á staðinn og hófu þeir upplýsingaöflun og leit. Maðurinn er ófundinn en björgunarsveitarmenn leita með ánni. Þá er verið að ræða við aðstandendur mannsins sem er týndur. Ekki fást frekari upplýsingar frá lögreglu að svo stöddu en stefnt er að því að veita frekari upplýsingar klukkan þrjú í nótt.Fréttin var uppfærð klukkan 00:52. Eyjafjarðarsveit Óveður 10. og 11. desember 2019 Slys við Núpá í Sölvadal Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Laust fyrir klukkan 22 í kvöld barst lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um að maður hefði fallið í Núpá sem er í Sölvadal inn af Eyjafirði. Tveir menn voru að vinna við stíflu sem er í ánni þegar krapagusa hreif annan manninn með sér. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér laust eftir klukkan hálfeitt í nótt. Um leið og tilkynningin kom var allt tiltækt lið björgunarsveita sent á vettvang ásamt lögreglumönnum og lækni. Erfiðlega gekk hins vegar að komast á vettvang vegna ófærðar og þurfti að fá snjóruðningstæki til þess að fara á undan björgunarliðinu. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út og með henni koma fjórir kafarar, tveir frá sérsveit ríkislögreglustjóra og tveir frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Áætlað er að hún muni lenda á vettvangi fyrir klukkan eitt. Erfiðlega gekk að ná aftur sambandi við þann sem tilkynnti um slysið vegna aðstæðna. Björgunarsveitarmenn á vélsleðum voru fyrstir á staðinn og hófu þeir upplýsingaöflun og leit. Maðurinn er ófundinn en björgunarsveitarmenn leita með ánni. Þá er verið að ræða við aðstandendur mannsins sem er týndur. Ekki fást frekari upplýsingar frá lögreglu að svo stöddu en stefnt er að því að veita frekari upplýsingar klukkan þrjú í nótt.Fréttin var uppfærð klukkan 00:52.
Eyjafjarðarsveit Óveður 10. og 11. desember 2019 Slys við Núpá í Sölvadal Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira